Unnusti Hrafnhildar í haldi 24. september 2008 18:41 Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall. Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira
Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall.
Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Sjá meira