Óútgefið verk eftir The Beatles 20. nóvember 2008 04:45 Paul McCartney þreifaði snemma fyrir sér í raftónlist og er enn að. Fjórtán mínútna spunaverk sem Bítlarnir tóku upp við hljóðritun á Penny Lane í janúar 1967 undir stjórn Pauls McCartney veldur nokkrum deilum um þessar mundir í Bretlandi. Paul vill endilega að tilraunaverkið, sem ber heitið Carnival of light, verði gefið út, en það er frjáls spuni unninn áfram með aðferðum raftónskálda. Verkið var samið sérstaklega fyrir raftónlistarhátíð í Roundhouse í London sem neðanjarðarblaðið International Times stóð fyrir. Þar var það flutt í fyrsta og eina sinn. Það kom til álita við útgáfu Anthology-safnsins en Ringo Starr og George Harrison vildu ekki hafa það með, McCartney var í mun að gefa það út, en John Lennon vann ýmis verk af svipuðu tagi næstu árin og kom eitt þeirra, Revolution nr. 9, út á Hvíta albúminu. Í breskum fjölmiðlum er fullyrt að McCartney telji verkið auka hróður sinn sem tónskálds en hann leiddi vinnuna við spunann. Tengist uppljóstrun um tilurð verksins útgáfu þriðja safns tilraunatónlistar sem hann hefur gefið út undir nafninu Fireman. Hann hefur lýst yfir áhuga sínum á að verkið, Carnival of light, verði gefið út og þá er spurt hvort því fylgi einhverjar aðrar áður óútgefnar tökur með hljómsveitinni. - pbb Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Fjórtán mínútna spunaverk sem Bítlarnir tóku upp við hljóðritun á Penny Lane í janúar 1967 undir stjórn Pauls McCartney veldur nokkrum deilum um þessar mundir í Bretlandi. Paul vill endilega að tilraunaverkið, sem ber heitið Carnival of light, verði gefið út, en það er frjáls spuni unninn áfram með aðferðum raftónskálda. Verkið var samið sérstaklega fyrir raftónlistarhátíð í Roundhouse í London sem neðanjarðarblaðið International Times stóð fyrir. Þar var það flutt í fyrsta og eina sinn. Það kom til álita við útgáfu Anthology-safnsins en Ringo Starr og George Harrison vildu ekki hafa það með, McCartney var í mun að gefa það út, en John Lennon vann ýmis verk af svipuðu tagi næstu árin og kom eitt þeirra, Revolution nr. 9, út á Hvíta albúminu. Í breskum fjölmiðlum er fullyrt að McCartney telji verkið auka hróður sinn sem tónskálds en hann leiddi vinnuna við spunann. Tengist uppljóstrun um tilurð verksins útgáfu þriðja safns tilraunatónlistar sem hann hefur gefið út undir nafninu Fireman. Hann hefur lýst yfir áhuga sínum á að verkið, Carnival of light, verði gefið út og þá er spurt hvort því fylgi einhverjar aðrar áður óútgefnar tökur með hljómsveitinni. - pbb
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira