46 nýir bílar seljast á dag 13. mars 2008 18:45 Þrjátíu prósent fleiri nýir bílar voru skráðir til heimilis á Íslandi það sem af er þessu ári, miðað við sama tíma í fyrra. Og enn fleiri bílum var fleygt í brotajárn. Bílasalar eru brattir og búast ekki við miklum samdrætti. Það er sum sé ekkert lát á sölu nýrra bíla á landinu. Sá kvittur var á kreiki að bílasala hefði hrunið um miðjan síðasta mánuð. Ekkert er fjær sanni. Samkvæmt tölum frá Umferðarstofu voru rösklega tvöþúsund og níuhundruð nýir bílar skráðir hér með heimilisfestu frá áramótum og fram í miðjan febrúar. Það gerir 44 bíla á dag. Síðan þá hefur bjartsýnin í þjóðfélaginu tekið nokkra dýfu, en ekki hjá þeim sem langaði í nýjan bíl. Því frá miðjum febrúar og til gærdagsins voru tæplega tólfhundruð nýir bílar skráðir hjá Umferðarstofu. Það gerir 46 bíla á dag. Og bjartsýnin er allsráðandi þegar við skoðum tölur frá í fyrra, frá áramótum 2007 til 12. mars voru rúmlega 3200 (3221) nýir bílar skráðir. Á þessu ári voru þeir 4115 - 28% fleiri. Og þeim fækkar heldur ekkert bílunum sem er kastað á haugana eða seldir á fimmtánþúsundkall í brotajárn... Frá áramótum til 12. mars í fyrra - var rúmlega 1490 bílum fleygt - en nú frá áramótum lauk æviskeiði 1612 eintaka af þarfasta þjóninum. Fréttir Innlent Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Þrjátíu prósent fleiri nýir bílar voru skráðir til heimilis á Íslandi það sem af er þessu ári, miðað við sama tíma í fyrra. Og enn fleiri bílum var fleygt í brotajárn. Bílasalar eru brattir og búast ekki við miklum samdrætti. Það er sum sé ekkert lát á sölu nýrra bíla á landinu. Sá kvittur var á kreiki að bílasala hefði hrunið um miðjan síðasta mánuð. Ekkert er fjær sanni. Samkvæmt tölum frá Umferðarstofu voru rösklega tvöþúsund og níuhundruð nýir bílar skráðir hér með heimilisfestu frá áramótum og fram í miðjan febrúar. Það gerir 44 bíla á dag. Síðan þá hefur bjartsýnin í þjóðfélaginu tekið nokkra dýfu, en ekki hjá þeim sem langaði í nýjan bíl. Því frá miðjum febrúar og til gærdagsins voru tæplega tólfhundruð nýir bílar skráðir hjá Umferðarstofu. Það gerir 46 bíla á dag. Og bjartsýnin er allsráðandi þegar við skoðum tölur frá í fyrra, frá áramótum 2007 til 12. mars voru rúmlega 3200 (3221) nýir bílar skráðir. Á þessu ári voru þeir 4115 - 28% fleiri. Og þeim fækkar heldur ekkert bílunum sem er kastað á haugana eða seldir á fimmtánþúsundkall í brotajárn... Frá áramótum til 12. mars í fyrra - var rúmlega 1490 bílum fleygt - en nú frá áramótum lauk æviskeiði 1612 eintaka af þarfasta þjóninum.
Fréttir Innlent Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Lýsa yfir hættustigi vegna yfirvofandi eldgoss Innlent Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð Erlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Erlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira