Inga Elín bætti met Hrafnhildar | Metin féllu í Ásvallalaug Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 18:23 Inga Elín Cryer Mynd/ÍA Inga Elín Cryer, sundkona af Akranesi, setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug í Ásvallalaug í dag. Inga Elín kom í mark á tímanum 4:47.21 mínútur og bætti met Hrafnhildar Lúthersdóttur úr SH árið 2010 um 37/100 úr sekúndu. Karla- og kvennaboðssveitir SH settu ný Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi. Karlasveitin kom í mark á tímanum 1:33,63 mínútur en gamla metið, 1:33,69 mínútur, var í eigu sveitar SH frá árinu 2009. Orri Freyr Guðmundsson, Kolbeinn Hrafnkelsson, Predrag Milos og Aron Örn Stefánsson skipuðu sveit SH. Kvennasveitin kom í mark á tímanum 1:45.32 mínútur og bætti met Ægis, 1:46.11 mínútur, frá 2009. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Bára Kristín Björgvinsdóttir skipuðu sveit SH. Sama sveit setti Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi í gær á tímanum 4:19,86 mínútur. Karlaboðsundssveit SH í 4x100 metra skriðsundi karla setti Íslandsmet í gær. Hún kom í mark á tímanum 3:25,63 mínútur en sveitina skipuðu Orri Freyr Guðmundsson, Árni Guðnason, Kolbeinn Hrafnkelsson og Aron Örn Stefánsson. Fjölmörg piltna- og stúlknamet féllu um helgina en nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Sundsambands Íslands, sjá hér. Sund Tengdar fréttir Inga Elín bætti Íslandsmetið í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer, sundkona úr ÍA, setti Íslandsmet í 400m skriðsundi á fyrsta keppnisdegi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í gær. 17. nóvember 2012 09:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Sjá meira
Inga Elín Cryer, sundkona af Akranesi, setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 25 metra laug í Ásvallalaug í dag. Inga Elín kom í mark á tímanum 4:47.21 mínútur og bætti met Hrafnhildar Lúthersdóttur úr SH árið 2010 um 37/100 úr sekúndu. Karla- og kvennaboðssveitir SH settu ný Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi. Karlasveitin kom í mark á tímanum 1:33,63 mínútur en gamla metið, 1:33,69 mínútur, var í eigu sveitar SH frá árinu 2009. Orri Freyr Guðmundsson, Kolbeinn Hrafnkelsson, Predrag Milos og Aron Örn Stefánsson skipuðu sveit SH. Kvennasveitin kom í mark á tímanum 1:45.32 mínútur og bætti met Ægis, 1:46.11 mínútur, frá 2009. Karen Sif Vilhjálmsdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, Snjólaug Tinna Hansdóttir og Bára Kristín Björgvinsdóttir skipuðu sveit SH. Sama sveit setti Íslandsmet í 4x100 metra fjórsundi í gær á tímanum 4:19,86 mínútur. Karlaboðsundssveit SH í 4x100 metra skriðsundi karla setti Íslandsmet í gær. Hún kom í mark á tímanum 3:25,63 mínútur en sveitina skipuðu Orri Freyr Guðmundsson, Árni Guðnason, Kolbeinn Hrafnkelsson og Aron Örn Stefánsson. Fjölmörg piltna- og stúlknamet féllu um helgina en nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Sundsambands Íslands, sjá hér.
Sund Tengdar fréttir Inga Elín bætti Íslandsmetið í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer, sundkona úr ÍA, setti Íslandsmet í 400m skriðsundi á fyrsta keppnisdegi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í gær. 17. nóvember 2012 09:15 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Sjá meira
Inga Elín bætti Íslandsmetið í 400 metra skriðsundi Inga Elín Cryer, sundkona úr ÍA, setti Íslandsmet í 400m skriðsundi á fyrsta keppnisdegi á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem hófst í Ásvallalaug í gær. 17. nóvember 2012 09:15
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn