Bjuggu til teknó í frístundum 23. apríl 2012 11:00 Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen úr Bloodgroup hafa nýlokið sínu fyrsta tónleikaferðalagi með teknóhljómsveit sína, Kiasmos. Um þrenna tónleika í Þýskalandi var að ræða og gengu þeir fyrstu, sem voru í Hamborg á fimmtudaginn, mjög vel. Þeir síðustu voru í Dresden á laugardagskvöld. „Þessi hljómsveit var stofnuð fyrir löngu síðan. Við erum góðir vinir og vorum alltaf að leika okkur að búa til teknó í frístundum okkar. Stundum vorum við að spila sem plötusnúðar í partíum hjá vinum okkar en þetta var aldrei gert af neinni alvöru," segir Ólafur, sem er mjög spenntur fyrir þessu hliðarverkefni sínu. Breska útgáfufyrirtækið Erased Tapes, sem hefur Ólaf á sínum snærum, hefur þegar gert samning við Kiasmos og stefnan hefur verið sett á nýja plötu. Ólafur er með mörg járn í eldinum. Hann hélt nýverið sína 300. sólótónleika þegar hann var á tónleikaferð um Evrópu og hann hefur einnig verið að semja kvikmyndatónlist, nú síðast fyrir The Hunger Games, eins og Fréttablaðið greindi nýlega frá. -fb Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Ólafur Arnalds og Janus Rasmussen úr Bloodgroup hafa nýlokið sínu fyrsta tónleikaferðalagi með teknóhljómsveit sína, Kiasmos. Um þrenna tónleika í Þýskalandi var að ræða og gengu þeir fyrstu, sem voru í Hamborg á fimmtudaginn, mjög vel. Þeir síðustu voru í Dresden á laugardagskvöld. „Þessi hljómsveit var stofnuð fyrir löngu síðan. Við erum góðir vinir og vorum alltaf að leika okkur að búa til teknó í frístundum okkar. Stundum vorum við að spila sem plötusnúðar í partíum hjá vinum okkar en þetta var aldrei gert af neinni alvöru," segir Ólafur, sem er mjög spenntur fyrir þessu hliðarverkefni sínu. Breska útgáfufyrirtækið Erased Tapes, sem hefur Ólaf á sínum snærum, hefur þegar gert samning við Kiasmos og stefnan hefur verið sett á nýja plötu. Ólafur er með mörg járn í eldinum. Hann hélt nýverið sína 300. sólótónleika þegar hann var á tónleikaferð um Evrópu og hann hefur einnig verið að semja kvikmyndatónlist, nú síðast fyrir The Hunger Games, eins og Fréttablaðið greindi nýlega frá. -fb
Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira