Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Snæfell fékk heimaleik bæði í karla- og kvennaflokki.
Leikirnir í karlaflokki fara fram 25.-28. janúar en í kvennaflokki 25.-27. janúar.
Undanúrslit karla:
Keflavík - Grindavík
Snæfell - Stjarnan
Undanúrslit kvenna:
Hamar - Valur
Snæfell - Keflavík
