Sigur Rós á topp 50 hjá Rolling Stone Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 1. ágúst 2013 14:37 Sigur Rós á topp 50 lista Rolling Stone. mynd/365 Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Sigur Rós er í 47. sæti á listanum. Meðal annarra listamanna sem eru á listanum má nefna Lady Gaga sem er tveimur sætum á undan Sigur Rós og Mumford & Sons sem eru í 43. sæti. Fyrstu þrjú sætin á listanum skipa tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen í fyrsta sæti, listamaðurinn Prince sem er í öðru sæti og rokkgoðsagnirnar í Rolling Stones eru í því þriðja. Til þess að komast að því hverjir eru bestir þetta árið óskaði Rolling Stone eftir áliti rithöfunda, fólks úr atvinnulífinu og listamanna. Til þess að komast á lista þurfa flytjendurnir að hafa verið á tónleikaferðalagi á síðustu fimm árum og vera starfandi í dag. Í tímaritinu er farið fögrum orðum um Sigur Rós og hæfileika hljómsveitarinnar til þess gæða hljóðversupptökur lífi á sviðinu. Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er á lista yfir 50 bestu tónleikaflytjendur ársins samkvæmt bandaríska tónlistartímaritinu Rolling Stone. Sigur Rós er í 47. sæti á listanum. Meðal annarra listamanna sem eru á listanum má nefna Lady Gaga sem er tveimur sætum á undan Sigur Rós og Mumford & Sons sem eru í 43. sæti. Fyrstu þrjú sætin á listanum skipa tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen í fyrsta sæti, listamaðurinn Prince sem er í öðru sæti og rokkgoðsagnirnar í Rolling Stones eru í því þriðja. Til þess að komast að því hverjir eru bestir þetta árið óskaði Rolling Stone eftir áliti rithöfunda, fólks úr atvinnulífinu og listamanna. Til þess að komast á lista þurfa flytjendurnir að hafa verið á tónleikaferðalagi á síðustu fimm árum og vera starfandi í dag. Í tímaritinu er farið fögrum orðum um Sigur Rós og hæfileika hljómsveitarinnar til þess gæða hljóðversupptökur lífi á sviðinu.
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“