Eftirlit lítið sem ekkert Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. desember 2013 20:00 Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. Á meðan eiga fyrirtækin að hafa eftirlit með sjálfum sér. Leki persónuupplýsinga hjá Vodafone vekja upp spurningar um netöryggi hér á landi. Hörður Helgi Helgason, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnunin sé ekki í stakk búinn til að þess að fylgjast með fyrirtækjum sem safna persónuupplýsing um viðskiptavini sína. Starfsmenn í fullu starfi hjá stofnuninni eru teljandi á fingrum annarrar handar. „Við erum ekki í stakk búinn til þess núna að fara af stað með frumkvæðismál. Það kemur sér bagalega að umræða um öryggismál hafi smátt og smátt dofnað og í rauninni dáið út að mörgu leyti. Þegar að atvik að þessu leyti koma upp að þá erum við svo varnarlaus,“ segir Hörður Helgi. Litlu fé er varið til öryggismála í þessum málaflokki á vegum hins opinbera og svo virðist sem að fyrirtækin eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það væri æskilegt, eins og löggjöfin gerir ráð fyrir, að einhver sem hnippir í öxlina við og við, líti yfir hana og kanni hvort það sé verið að sinna þessum hlutverkum. Hitt sem er mikið mikilvægara er að við áttum okkur á því að þetta á alltaf eftir að geta gerst.“ Vodafone-innbrotið Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Sjá meira
Eftirlit með fyrirtækjum sem safna persónuuplýsingum almennings er lítið sem ekkert. Persónuvernd hefur ekki mannafla til að taka upp mál af eigin frumkvæði. Á meðan eiga fyrirtækin að hafa eftirlit með sjálfum sér. Leki persónuupplýsinga hjá Vodafone vekja upp spurningar um netöryggi hér á landi. Hörður Helgi Helgason, forstjóri Persónuverndar, segir að stofnunin sé ekki í stakk búinn til að þess að fylgjast með fyrirtækjum sem safna persónuupplýsing um viðskiptavini sína. Starfsmenn í fullu starfi hjá stofnuninni eru teljandi á fingrum annarrar handar. „Við erum ekki í stakk búinn til þess núna að fara af stað með frumkvæðismál. Það kemur sér bagalega að umræða um öryggismál hafi smátt og smátt dofnað og í rauninni dáið út að mörgu leyti. Þegar að atvik að þessu leyti koma upp að þá erum við svo varnarlaus,“ segir Hörður Helgi. Litlu fé er varið til öryggismála í þessum málaflokki á vegum hins opinbera og svo virðist sem að fyrirtækin eigi að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það væri æskilegt, eins og löggjöfin gerir ráð fyrir, að einhver sem hnippir í öxlina við og við, líti yfir hana og kanni hvort það sé verið að sinna þessum hlutverkum. Hitt sem er mikið mikilvægara er að við áttum okkur á því að þetta á alltaf eftir að geta gerst.“
Vodafone-innbrotið Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Sjá meira