Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks María Lilja Þrastardóttir skrifar 1. desember 2013 20:00 „Þetta mun mögulega koma til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga,“ segir Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á milli manna. Það getur shaft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks að sögn Einars. Ástarjátningar, kynlífslýsingar, hjúskarparbrot og viðkvæmar upplýsingar frá læknastofnunum eru á meðal þess sem opinberað var af ólöglegu gagnasafni Vodafone. Einar Gylfi segir það augljóst mál að lekinn muni koma til með að breyta miklu í lífi sumra og bendir fólki á að grípa ekki til neinna róttækra aðgerða, allt muni að endingu lagast. Hann biður fólk jafnframt að sýna hvort örðu umburðarlyndi á erfiðum tímum. Einar segir einnig að þegar ruðst er inn í einkalíf fólks með þessum hætti verði upplifunin af atburðinum í líkingu við andlegt ofbeldi. Hann segir það miður ef að slíkar upplýsingar séu svo notaðar í annarlegum tilgangi, til þess að niðurlægja og leggja í einelti og þar séu unglingar og börn í áhættuhópi. Viðtalið við Einar Gylfa má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Vodafone-innbrotið Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
„Þetta mun mögulega koma til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga,“ segir Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á milli manna. Það getur shaft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks að sögn Einars. Ástarjátningar, kynlífslýsingar, hjúskarparbrot og viðkvæmar upplýsingar frá læknastofnunum eru á meðal þess sem opinberað var af ólöglegu gagnasafni Vodafone. Einar Gylfi segir það augljóst mál að lekinn muni koma til með að breyta miklu í lífi sumra og bendir fólki á að grípa ekki til neinna róttækra aðgerða, allt muni að endingu lagast. Hann biður fólk jafnframt að sýna hvort örðu umburðarlyndi á erfiðum tímum. Einar segir einnig að þegar ruðst er inn í einkalíf fólks með þessum hætti verði upplifunin af atburðinum í líkingu við andlegt ofbeldi. Hann segir það miður ef að slíkar upplýsingar séu svo notaðar í annarlegum tilgangi, til þess að niðurlægja og leggja í einelti og þar séu unglingar og börn í áhættuhópi. Viðtalið við Einar Gylfa má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.
Vodafone-innbrotið Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira