Nóttin var annasöm hjá lögreglu 15. desember 2013 10:00 Nóttin var annasöm að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Sjö ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og voru fjórir þeirra látnir lausir að lokinni blóðtöku en þrír piltar sem voru saman í bifreið gista fangageymslu lögreglu þar sem enginn þeirra viðurkenndi að hafa ekið bifreiðinni. Þá var tilkynnt um fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni, en enginn slasaðist alvarlega í þeim. Talsvert var einnig um útköll sem öll tengdust ölvun og hávaða og þá bárust lögreglu ýmis konar beiðnir um aðstoð. Ellefu gista fangageymslur lögreglu, þar af einn sem óskaði eftir gistingu en hinir tíu þurfa allir í skýrslutöku vegna ýmiskonar mála, sem ekki eru nánar tilgreind í tilkynningu frá lögreglu. Töluverður erill var einnig á Akureyri og margt um manninn í bænum í nótt. Lögreglan hafði í nægu að snúast en þó var enginn handtekinn. Einn fékk þó að gista fangageymslu þar sem hann hafði ekki í önnur hús að venda. Tvö slys urðu síðan með skömmu millibili um klukkan fjögur í nótt. Þar var í báðum tilfellum að ræða fólk sem var á gangi heim á leið eftir skemmtanir næturinnar og runnu þau í hálku með þeim afleiðingum að þau bæði fótbrotnuðu. Gríðarleg hálka er nú um allan bæ á Akureyri en þrátt fyrir það var aðeins eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu þrátt fyrir mikla umferð í bænum. Að sögn lögreglu má líklega rekja það til þess hve Norðlengingar séu vanir að aka í hálku. Við slíkar aðstæður sé aðalatriði að hægja einfaldlega á sér. Veður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu við Glym Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Nóttin var annasöm að sögn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu. Sjö ökumenn voru teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og voru fjórir þeirra látnir lausir að lokinni blóðtöku en þrír piltar sem voru saman í bifreið gista fangageymslu lögreglu þar sem enginn þeirra viðurkenndi að hafa ekið bifreiðinni. Þá var tilkynnt um fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni, en enginn slasaðist alvarlega í þeim. Talsvert var einnig um útköll sem öll tengdust ölvun og hávaða og þá bárust lögreglu ýmis konar beiðnir um aðstoð. Ellefu gista fangageymslur lögreglu, þar af einn sem óskaði eftir gistingu en hinir tíu þurfa allir í skýrslutöku vegna ýmiskonar mála, sem ekki eru nánar tilgreind í tilkynningu frá lögreglu. Töluverður erill var einnig á Akureyri og margt um manninn í bænum í nótt. Lögreglan hafði í nægu að snúast en þó var enginn handtekinn. Einn fékk þó að gista fangageymslu þar sem hann hafði ekki í önnur hús að venda. Tvö slys urðu síðan með skömmu millibili um klukkan fjögur í nótt. Þar var í báðum tilfellum að ræða fólk sem var á gangi heim á leið eftir skemmtanir næturinnar og runnu þau í hálku með þeim afleiðingum að þau bæði fótbrotnuðu. Gríðarleg hálka er nú um allan bæ á Akureyri en þrátt fyrir það var aðeins eitt umferðaróhapp tilkynnt til lögreglu þrátt fyrir mikla umferð í bænum. Að sögn lögreglu má líklega rekja það til þess hve Norðlengingar séu vanir að aka í hálku. Við slíkar aðstæður sé aðalatriði að hægja einfaldlega á sér.
Veður Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu við Glym Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent