Rodman farinn í meðferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 07:00 Dennis Rodman í Kína á dögunum á ferðalagi sínu milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Vísir/AP Körfuknattleikskappinn fyrrverandi Dennis Rodman skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.Sports Xchange greinir frá því að Rodman hafi skráð sig í eins mánaðar meðferð á miðvikudaginn í New Jersey. „Dennis Rodman sneri frá Norður-Kóreu í tilfinningalegu uppnámi. Pressan á honum að miðla málum sem pólitískur milliliður og sáttasemjari fór með hann,“ segir umboðsmaður hans, Darren Prince, í yfirlýsingu sem gefin var út í gær.Rodman lét ýmislegt flakka í viðtali við komuna aftur til Bandaríkjanna en viðurkenndi síðar að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann velti upp þeirri spurningu hvort fangelsisdómur Kenneth Bae, Bandaríkjamanns sem situr inni í Norður-Kóreu, hefði átt rétt á sér. „Hann skammast sín fyrir hegðun sína, er sorgmæddur og fullur iðrunar vegna þeirrar reiði og sárinda sem orð hans ullu,“ sagði Prince ennfremur. Rodman, sem varð fimm sinnum NBA meistari með Chicago Bulls og Detroit Pistons, er góðvinur Kim Jong Un, umdeildum leiðtoga landsins. Fjölmargar gamlar kempur úr NBA deildinni voru í för með Rodman í fyrrnefndri ferð til Norður-Kóreu og spiluðu leik við heimamenn í tilefni af afmæli leiðtoga einræðisríkisins, Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira
Körfuknattleikskappinn fyrrverandi Dennis Rodman skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.Sports Xchange greinir frá því að Rodman hafi skráð sig í eins mánaðar meðferð á miðvikudaginn í New Jersey. „Dennis Rodman sneri frá Norður-Kóreu í tilfinningalegu uppnámi. Pressan á honum að miðla málum sem pólitískur milliliður og sáttasemjari fór með hann,“ segir umboðsmaður hans, Darren Prince, í yfirlýsingu sem gefin var út í gær.Rodman lét ýmislegt flakka í viðtali við komuna aftur til Bandaríkjanna en viðurkenndi síðar að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann velti upp þeirri spurningu hvort fangelsisdómur Kenneth Bae, Bandaríkjamanns sem situr inni í Norður-Kóreu, hefði átt rétt á sér. „Hann skammast sín fyrir hegðun sína, er sorgmæddur og fullur iðrunar vegna þeirrar reiði og sárinda sem orð hans ullu,“ sagði Prince ennfremur. Rodman, sem varð fimm sinnum NBA meistari með Chicago Bulls og Detroit Pistons, er góðvinur Kim Jong Un, umdeildum leiðtoga landsins. Fjölmargar gamlar kempur úr NBA deildinni voru í för með Rodman í fyrrnefndri ferð til Norður-Kóreu og spiluðu leik við heimamenn í tilefni af afmæli leiðtoga einræðisríkisins,
Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari Martins látinn fjúka Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira