Vonar að fjölskylda Farrow og Allen finni lausn og frið Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 3. febrúar 2014 18:07 Cate Blanchett var viðstödd alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Santa Barbara um helgina vegna hlutverks síns í kvikmyndinni Blue Jasmine sem er nýjasta mynd Woody Allen. MYND/AFP „Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna og ég vona að þau finni einhverja lausn og frið,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við opnu bréfiDylan Farrow sem birt var á bloggvef New York Times um helgina. Frá þessu er sagt á Guardian. Blanchett leikur í nýjustu kvikmynd Woody Allen, Blue Jasmine. Hún var ein þeirra sem Farrow innti svara í bréfinu. „Hvað ef þetta hefði verið barnið þitt? Cate Blanchett?“ Blanchett var stödd á kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara vegna hlutverks hennar í mynd Allen. Í bréfinu lýsti Dylan Farrow kynferðislegri misnotkun sem hún segist hafa orðið fyrir í æsku af hendi föður síns, kvikmyndaleikstjórans Woody Allen. Farrow segir alvarlegasta atvikið hafa átt sér stað á heimili móður sinnar þegar hún var sjö ára. „Woody Allen leiddi mig upp á háaloft í húsinu okkar,“ segir Farrow í bréfinu. „Hann sagði mér að leggjast á magann og leika mér með leikfangalest bróður míns. Síðan misnotaði hann mig.“ Alec Baldwin sem var einn þeirra sem Farrow beindi spurningum sínum að, hafði meðal annars þetta um málið að segja á Twitter síðu sinni: „Hvað í fjandanum er að ykkur að ykkur finnist að við þurfum öll að tjá okkur um þessar fjölskyldudeilur?“ Mál Woody Allen Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira
„Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna og ég vona að þau finni einhverja lausn og frið,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við opnu bréfiDylan Farrow sem birt var á bloggvef New York Times um helgina. Frá þessu er sagt á Guardian. Blanchett leikur í nýjustu kvikmynd Woody Allen, Blue Jasmine. Hún var ein þeirra sem Farrow innti svara í bréfinu. „Hvað ef þetta hefði verið barnið þitt? Cate Blanchett?“ Blanchett var stödd á kvikmyndahátíðinni í Santa Barbara vegna hlutverks hennar í mynd Allen. Í bréfinu lýsti Dylan Farrow kynferðislegri misnotkun sem hún segist hafa orðið fyrir í æsku af hendi föður síns, kvikmyndaleikstjórans Woody Allen. Farrow segir alvarlegasta atvikið hafa átt sér stað á heimili móður sinnar þegar hún var sjö ára. „Woody Allen leiddi mig upp á háaloft í húsinu okkar,“ segir Farrow í bréfinu. „Hann sagði mér að leggjast á magann og leika mér með leikfangalest bróður míns. Síðan misnotaði hann mig.“ Alec Baldwin sem var einn þeirra sem Farrow beindi spurningum sínum að, hafði meðal annars þetta um málið að segja á Twitter síðu sinni: „Hvað í fjandanum er að ykkur að ykkur finnist að við þurfum öll að tjá okkur um þessar fjölskyldudeilur?“
Mál Woody Allen Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Fleiri fréttir Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi Sjá meira