NBA í nótt: Flautukarfa Nowitzky tryggði Dallas sigur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2014 09:00 Dallas vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann nauman sigur á New York Knicks, 110-108. Dallas var með átta stiga forystu þegar aðeins 90 sekúndur voru eftir af leiknum en Brooklyn náði að jafna metin áður en Dirk Nowitzky og félagar fóru í lokasóknina. Nowitzky setti niður stökkskot um leið og leiktíminn rann út en boltinn fór inn eftir að hafa skoppað af hringnum eins og sést á meðfylgjandi myndbandi.Carmelo Anthony skoraði 44 stig fyrir New York en það dugði ekki til. Vince Carter var með 23 stig fyrir Dallas og Monta Ellis 22. Nowitzky var með fimmtán. Þetta var níundi sigur Dallas (35-23) í síðustu ellefu leikjum liðsins og er liðið í sjöunda sæti vesturdeildarinnar. New York (21-36) er í ellefta sæti austurdeildarinnar.Milwaukee vann Philadelphia, 130-110, þar sem OJ Mayo setti niður sjö þriggja stiga körfur og skoraði alls 25 stig. Alls skoruðu sjö leikmenn Milwaukee minnst tíu stig í leiknum. Þetta var kærkominn sigur fyrir Milwaukee sem er hefur unnið aðeins ellefu leiki allt tímabilið og er með versta árangur allra liða í deildinni.Golden State vann Detroit, 104-96. Steph Curry var með nítján stig, níu stoðsendingar og átta fráköst. Klay Thompson var einnig með nítján stig fyrir Golden State sem hefur nú unnið fjóra leiki í röð.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Milwaukee 130-110 Detroit - Golden State 96-104 New York - Dallas 108-110 New Orleans - LA Clippers 110-123 Utah - Boston 110-98 NBA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
Dallas vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt er liðið vann nauman sigur á New York Knicks, 110-108. Dallas var með átta stiga forystu þegar aðeins 90 sekúndur voru eftir af leiknum en Brooklyn náði að jafna metin áður en Dirk Nowitzky og félagar fóru í lokasóknina. Nowitzky setti niður stökkskot um leið og leiktíminn rann út en boltinn fór inn eftir að hafa skoppað af hringnum eins og sést á meðfylgjandi myndbandi.Carmelo Anthony skoraði 44 stig fyrir New York en það dugði ekki til. Vince Carter var með 23 stig fyrir Dallas og Monta Ellis 22. Nowitzky var með fimmtán. Þetta var níundi sigur Dallas (35-23) í síðustu ellefu leikjum liðsins og er liðið í sjöunda sæti vesturdeildarinnar. New York (21-36) er í ellefta sæti austurdeildarinnar.Milwaukee vann Philadelphia, 130-110, þar sem OJ Mayo setti niður sjö þriggja stiga körfur og skoraði alls 25 stig. Alls skoruðu sjö leikmenn Milwaukee minnst tíu stig í leiknum. Þetta var kærkominn sigur fyrir Milwaukee sem er hefur unnið aðeins ellefu leiki allt tímabilið og er með versta árangur allra liða í deildinni.Golden State vann Detroit, 104-96. Steph Curry var með nítján stig, níu stoðsendingar og átta fráköst. Klay Thompson var einnig með nítján stig fyrir Golden State sem hefur nú unnið fjóra leiki í röð.Úrslit næturinnar: Philadelphia - Milwaukee 130-110 Detroit - Golden State 96-104 New York - Dallas 108-110 New Orleans - LA Clippers 110-123 Utah - Boston 110-98
NBA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira