Alfreð skoraði | Ensku stórliðin unnu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 19. júlí 2014 16:12 Alfreð á Spáni mynd/twitter-síða Alfreðs Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í æfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Real Sociedad sem tapaði fyrir Ajax í dag. Það tók íslensku markamaskínuna Alfreð ekki nema tíu mínútur að skora fyrir nýja lið sitt gegn gamalkunnum andstæðingi. Alfreð gekk sem kunnugt er til liðs við spænska liðið frá hollenska liðinu Heerenveen í sumar en hollensku meistararnir í Ajax unnu sigur í leiknum, 3-1.John Terry tryggði Chelsea 3-2 sigur á Wimbledon í dag í leik þar sem Wimbledon var 2-0 yfir í hálfleik. Terry minnkaði muninn á 74. mínútu og Mohamed Salah jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok. Það var svo Terry sjálfur sem tryggði Chelsea sigurinn með marki í uppbótartíma. Liverpool lenti einnig í vandræðum í dag. Josh Brownhill kom Preston North End í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Suso og Kristoffer Peterson skoruðu tvö mörk á þremur mínútum um stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggðu Liverpool fyrsta sigur sinn á undirbúningstímabilinu. Þjóðverjinn Emre Can sem gekk til liðs við Liverpool í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir 12 milljónir evra fór meiddur af velli en óvíst er hversu alvarleg þau meiðsli eru. Að lokum vann Arsenal 2-0 sigur á Boreham Wood. Kristoffer Olsson kom Arsenal yfir á 68. mínútu og Miquel gerði út um leikinn á 86. mínútu. Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira
Arsenal, Liverpool og Chelsea unnu öll sigra í æfingaleikjum sínum fyrir komandi tímabil í dag og Alfreð Finnbogason skoraði fyrir Real Sociedad sem tapaði fyrir Ajax í dag. Það tók íslensku markamaskínuna Alfreð ekki nema tíu mínútur að skora fyrir nýja lið sitt gegn gamalkunnum andstæðingi. Alfreð gekk sem kunnugt er til liðs við spænska liðið frá hollenska liðinu Heerenveen í sumar en hollensku meistararnir í Ajax unnu sigur í leiknum, 3-1.John Terry tryggði Chelsea 3-2 sigur á Wimbledon í dag í leik þar sem Wimbledon var 2-0 yfir í hálfleik. Terry minnkaði muninn á 74. mínútu og Mohamed Salah jafnaði metin sjö mínútum fyrir leikslok. Það var svo Terry sjálfur sem tryggði Chelsea sigurinn með marki í uppbótartíma. Liverpool lenti einnig í vandræðum í dag. Josh Brownhill kom Preston North End í 1-0 rétt fyrir hálfleik en Suso og Kristoffer Peterson skoruðu tvö mörk á þremur mínútum um stundarfjórðungi fyrir leikslok og tryggðu Liverpool fyrsta sigur sinn á undirbúningstímabilinu. Þjóðverjinn Emre Can sem gekk til liðs við Liverpool í sumar frá Bayer Leverkusen fyrir 12 milljónir evra fór meiddur af velli en óvíst er hversu alvarleg þau meiðsli eru. Að lokum vann Arsenal 2-0 sigur á Boreham Wood. Kristoffer Olsson kom Arsenal yfir á 68. mínútu og Miquel gerði út um leikinn á 86. mínútu.
Enski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Sjá meira