Ísland í auga stormsins Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2014 10:44 Hér má sjá Ísland í auga stormsins. Mynd/Jarðvísindastofnun HÍ Meðfylgjandi mynd er hitamynd sem tekin var úr MODIS gervihnetti NASA klukkan 22:10 í gærkvöldi. Á myndinni má sjá leifarnar af fellibylnum Cristobal yfir Íslandi. Um síðustu helgi olli fellibylurinn miklu tjóni í Karabíuhafi, en eftir að hafa farið norður yfir kaldari sjó minnka fellibyljir yfirleitt, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Við komuna til Íslands var Christobal orðin að djúpri lægð. Myndin var birt á Facebooksíðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Vísir fékk leyfi til að birta hana. Lægðin olli miklum vindi og gífurlegri úrkomu á sunnanverðu landinu, en mikið tjón varð vegna flóða á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurfti alls að sinna 37 útköllum vegna vatnsleka í gær. Alls komu 324 mál inn hjá dagvakt Neyðarlínunnar í gær og var stór hluti þeirra rakinn til óveðurs og vatnstjóns.Eldgosið í Holuhrauni sést greinilega á hitamynd NASA.Mynd/Jarðvísindastofnun HÍSé hitamyndin stækkuð sést rauður blettur rétt norðan við Vatnajökul en þar er um að ræða eldgosið í Holuhrauni. Veður Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira
Meðfylgjandi mynd er hitamynd sem tekin var úr MODIS gervihnetti NASA klukkan 22:10 í gærkvöldi. Á myndinni má sjá leifarnar af fellibylnum Cristobal yfir Íslandi. Um síðustu helgi olli fellibylurinn miklu tjóni í Karabíuhafi, en eftir að hafa farið norður yfir kaldari sjó minnka fellibyljir yfirleitt, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Við komuna til Íslands var Christobal orðin að djúpri lægð. Myndin var birt á Facebooksíðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands og Vísir fékk leyfi til að birta hana. Lægðin olli miklum vindi og gífurlegri úrkomu á sunnanverðu landinu, en mikið tjón varð vegna flóða á höfuðborgarsvæðinu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurfti alls að sinna 37 útköllum vegna vatnsleka í gær. Alls komu 324 mál inn hjá dagvakt Neyðarlínunnar í gær og var stór hluti þeirra rakinn til óveðurs og vatnstjóns.Eldgosið í Holuhrauni sést greinilega á hitamynd NASA.Mynd/Jarðvísindastofnun HÍSé hitamyndin stækkuð sést rauður blettur rétt norðan við Vatnajökul en þar er um að ræða eldgosið í Holuhrauni.
Veður Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Fleiri fréttir Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Sjá meira