Pussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. desember 2014 10:30 Meðlimir Le Tigre og Pussy Riot í hljóðverinu. Meðlimir rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, Nadya Tolokonnikova og Maria Alyokhina, vinna nú í nýrri tónlist og myndböndum með bandarísku kvennapönksveitinni Le Tigre. Þetta kemur fram í tónlistartímaritinu FACT en báðar hljómsveitirnar eru þekktar fyrir uppreisnargirni og femínísk sjónarmið. Í augnablikinu ætla þær að einbeita sér að minni verkefnum svo sem stökum lögum og myndböndum. „Kannski munum við gera plötu einhvern tíma í framtíðinni en í augnablikinu viljum við bara gera myndbönd,“ sagði Tolokonnikova. Til heiðurs Le Tigre spilaði Pussy Riot einmitt lag sitt, Deceptacon, á 20 ára afmælistónleikum tímaritsins Vice í síðustu viku. Tónlist Andóf Pussy Riot Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Meðlimir rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, Nadya Tolokonnikova og Maria Alyokhina, vinna nú í nýrri tónlist og myndböndum með bandarísku kvennapönksveitinni Le Tigre. Þetta kemur fram í tónlistartímaritinu FACT en báðar hljómsveitirnar eru þekktar fyrir uppreisnargirni og femínísk sjónarmið. Í augnablikinu ætla þær að einbeita sér að minni verkefnum svo sem stökum lögum og myndböndum. „Kannski munum við gera plötu einhvern tíma í framtíðinni en í augnablikinu viljum við bara gera myndbönd,“ sagði Tolokonnikova. Til heiðurs Le Tigre spilaði Pussy Riot einmitt lag sitt, Deceptacon, á 20 ára afmælistónleikum tímaritsins Vice í síðustu viku.
Tónlist Andóf Pussy Riot Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira