Hvernig reiði festir rót Birgir Fannar skrifar 8. júní 2015 07:49 Öll höfum við einhvertíma lent í því að verða reið yfir einhverju hvort sem það er eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði. Einkennið hinsvegar er að atburðurinn á eftir að spilast í höfðinu á manni fram og aftur þetta einhvernvegin festist bara þarna og það er ekki hægt að sleppa því að spá í atburðinum Áður enn þú veist af ertu búin að þræta svo lengi í huganum um þennan atburð að það fer að litast út í skap þitt. Hættir að geta horft á góðan þátt því hugurinn er enn á fullu að þræta hvað gerðist. Og almennt einbeitni og hegðun tekur mikið högg því það fæst bara ekki friður til að einbeita sér. Reiði er nefnilega það sterk tilfinning og ef hún nær að vera til langs tíma þá máttu taka eftir að reiðin sem þú finnur er ekki lengur um hvað upphaflega olli henni heldur er eins og hugurinn fari að leita eftir meiri brenniviði til að viðhalda reiðinni. Allar ófarir yfir ævina eitthvað sem einhver sagði fyrir 10 árum það verður skyndilega eitthvað til að verða reiður út af svo dæmi sé nefnt. Hefurðu einhvertíma verið að versla og séð einhvern gera stórt mál úr því að vara kostaði aðeins meira enn var merkt í hilluna og hefur þú líka undrað þig á því hvað er að fólki sem hagar sér svona gerandi stórmál úr smá óþægindum. Þarna er einhver fastur í að vera reiður ef hugurinn fær engan frið og reiði verður sterkt afl hjá fólki þá verður það svona því reiðin er alltaf rétt undir yfirborðinu og það þarf ekki mikið til að hún gjósi. Enn þá skyldi spyrja hvað er hægt að gera í þessu hvernig er hægt að stemma stigu við. Svarið við því er furðanlega einfalt rótin í þessu er að hugurinn er að reyna að útkljá hvernig á að bregðast við.Hvernig á ég að bregðast við núna eftir að þetta gerðist svo að segja og þess vegna spilast aftur og aftur það sem olli reiðinni. Það sem dugir er að taka fasta afstöðu í huganum gagnvart því sem gerðist ákveddu algerlega hvað þér finnst og ekki vera hikandi. Einhver sagði eitthvað leiðinlegt við þig fínt þá er þér bara illa við viðkomandi og það þarf ekki að þræta það meir. Þegar afstaða hefur verið tekin og þá þarf hugurinn ekki lengur að leita svara. Og einmitt þegar þú hefur tekið afstöðu vittu til reiðin sem er búin að loga hjá þér á eftir að kulna von bráðar því án eldiviðar getur reiði ekki logað lengi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Sjá meira
Öll höfum við einhvertíma lent í því að verða reið yfir einhverju hvort sem það er eitthvað sem einhver sagði eða gerði eða ósætti við hvað maður sjálfur sagði eða gerði. Einkennið hinsvegar er að atburðurinn á eftir að spilast í höfðinu á manni fram og aftur þetta einhvernvegin festist bara þarna og það er ekki hægt að sleppa því að spá í atburðinum Áður enn þú veist af ertu búin að þræta svo lengi í huganum um þennan atburð að það fer að litast út í skap þitt. Hættir að geta horft á góðan þátt því hugurinn er enn á fullu að þræta hvað gerðist. Og almennt einbeitni og hegðun tekur mikið högg því það fæst bara ekki friður til að einbeita sér. Reiði er nefnilega það sterk tilfinning og ef hún nær að vera til langs tíma þá máttu taka eftir að reiðin sem þú finnur er ekki lengur um hvað upphaflega olli henni heldur er eins og hugurinn fari að leita eftir meiri brenniviði til að viðhalda reiðinni. Allar ófarir yfir ævina eitthvað sem einhver sagði fyrir 10 árum það verður skyndilega eitthvað til að verða reiður út af svo dæmi sé nefnt. Hefurðu einhvertíma verið að versla og séð einhvern gera stórt mál úr því að vara kostaði aðeins meira enn var merkt í hilluna og hefur þú líka undrað þig á því hvað er að fólki sem hagar sér svona gerandi stórmál úr smá óþægindum. Þarna er einhver fastur í að vera reiður ef hugurinn fær engan frið og reiði verður sterkt afl hjá fólki þá verður það svona því reiðin er alltaf rétt undir yfirborðinu og það þarf ekki mikið til að hún gjósi. Enn þá skyldi spyrja hvað er hægt að gera í þessu hvernig er hægt að stemma stigu við. Svarið við því er furðanlega einfalt rótin í þessu er að hugurinn er að reyna að útkljá hvernig á að bregðast við.Hvernig á ég að bregðast við núna eftir að þetta gerðist svo að segja og þess vegna spilast aftur og aftur það sem olli reiðinni. Það sem dugir er að taka fasta afstöðu í huganum gagnvart því sem gerðist ákveddu algerlega hvað þér finnst og ekki vera hikandi. Einhver sagði eitthvað leiðinlegt við þig fínt þá er þér bara illa við viðkomandi og það þarf ekki að þræta það meir. Þegar afstaða hefur verið tekin og þá þarf hugurinn ekki lengur að leita svara. Og einmitt þegar þú hefur tekið afstöðu vittu til reiðin sem er búin að loga hjá þér á eftir að kulna von bráðar því án eldiviðar getur reiði ekki logað lengi.
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun