Fáir aðrir en ferðamenn mættu á mótmælin í gær Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 07:42 Ferðamaður fær mynd af sér með lögreglu. Mynd/Jæja-hópurinn á Facebook Tiltölulega fáir mættu á mótmæli á Austurvelli í gær sem boðuð voru á sama tíma og eldhúsdagsumræður Alþingis. Jæja-hópurinn svokallaði stóð að skipulagningu mótmælanna en miðað við viðbrögð á síðu viðburðarins á Facebook mættu innan við hundrað af þeim 410 sem boðað höfðu komu sína. Í skilaboðum frá Jæja-hópnum segir að á einum tímapunkti hafi fólk tekið að streyma að en fljótlega hafi þó komið í ljós, þegar fólkið tjáði sig á útlenskum málum og bað um myndir af sér með lögreglunni, að um hóp ferðamanna, en ekki mótmælenda, væri að ræða. Þar segir einnig að til standi að halda mótmælastarfinu áfram og minnt á að öll umræða sé mikilvæg þó fólk sjá sér ekki endilega fært að mæta á öll mótmæli. Sara Óskarsdóttir, einn forsvarsmanna Jæja-hópsins, sagði í samtali við Vísi í gær að sennilega væri komin mótmælaþreyta í fólk eftir fjölmenn mótmæli undanfarið, meðal annars á 17. júní.Það komu fáir í kvöld, lögreglan sagði við okkur: "við erum fleiri en þið" :) En svo tóku, allt í einu, að streyma að...Posted by Jæja on 1. júlí 2015 Alþingi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59 Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41 Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Tiltölulega fáir mættu á mótmæli á Austurvelli í gær sem boðuð voru á sama tíma og eldhúsdagsumræður Alþingis. Jæja-hópurinn svokallaði stóð að skipulagningu mótmælanna en miðað við viðbrögð á síðu viðburðarins á Facebook mættu innan við hundrað af þeim 410 sem boðað höfðu komu sína. Í skilaboðum frá Jæja-hópnum segir að á einum tímapunkti hafi fólk tekið að streyma að en fljótlega hafi þó komið í ljós, þegar fólkið tjáði sig á útlenskum málum og bað um myndir af sér með lögreglunni, að um hóp ferðamanna, en ekki mótmælenda, væri að ræða. Þar segir einnig að til standi að halda mótmælastarfinu áfram og minnt á að öll umræða sé mikilvæg þó fólk sjá sér ekki endilega fært að mæta á öll mótmæli. Sara Óskarsdóttir, einn forsvarsmanna Jæja-hópsins, sagði í samtali við Vísi í gær að sennilega væri komin mótmælaþreyta í fólk eftir fjölmenn mótmæli undanfarið, meðal annars á 17. júní.Það komu fáir í kvöld, lögreglan sagði við okkur: "við erum fleiri en þið" :) En svo tóku, allt í einu, að streyma að...Posted by Jæja on 1. júlí 2015
Alþingi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59 Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41 Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Fordæma mótmælendur reið, sár og hneyksluð Björn Ingi Hrafnsson biður fólk að læka þá skoðun að fámennur hópur hafi skemmt allt með því að púa og berja í bumbur. 17. júní 2015 20:59
Enn ein mótmælin boðuð á Austurvelli: „Almenningur er að vakna“ Eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi í kvöld en Jæja-hópurinn svokallaði hefur boðað til mótmæla á Austurvelli á sama tíma. 1. júlí 2015 11:41
Hávær mótmæli yfir hátíðarræðu forsætisráðherra „Vanhæf ríkisstjórn“ hrópað og púað á Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 17. júní 2015 11:15
Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00