Allt á floti og Hólavegur farinn í sundur á Siglufirði Atli Ísleifsson skrifar 28. ágúst 2015 14:22 Hólavegur ofarlega í bænum er farinn í sundur. Mynd/Andri Freyr Sveinsson „Hér er allt á floti og einn efsti vegurinn í bænum, Hólavegur, farinn í sundur. Ástandið er ekki gott,“ segir Kristinn Reimarsson, markaðs og menningarmálafulltrúi Fjallabyggðar, um ástandið á Siglufirði. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga. Kristinn segir alla starfsmenn bæjarins nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. „Það fossar mjög mikið úr hlíðinni. Það eru stíflur ansi víða og niðurföll hafa ekki undan.“ Hann segir ástandið vera einna verst fyrir ofan íþróttahúsið þar sem fossar niður úr Hvanneyrarskálinni og þar í kring. „Það virðist ekki vera að draga úr rigningunni, en Veðurstofan spáði því í gær að eitthvað myndi stytta upp á morgun.“ Búið er að loka aðalgötunni í bænum sem liggur meðfram gamla fótboltavellinum. Kristinn segir ástandið öllu skárra á Ólafsfirði en á Siglufirði, en að fótboltavöllurinn og tjaldsvæðið á Ólafsfirði séu orðin „vel blaut“. Andri Freyr Sveinsson sendi Vísi myndir sem sýna vel ástandið í bænum.Mynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr Sveinsson Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
„Hér er allt á floti og einn efsti vegurinn í bænum, Hólavegur, farinn í sundur. Ástandið er ekki gott,“ segir Kristinn Reimarsson, markaðs og menningarmálafulltrúi Fjallabyggðar, um ástandið á Siglufirði. Gríðarlegt úrhelli hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga. Kristinn segir alla starfsmenn bæjarins nú vinna að því að lágmarka tjónið vegna úrhellsins og flóðanna. „Það fossar mjög mikið úr hlíðinni. Það eru stíflur ansi víða og niðurföll hafa ekki undan.“ Hann segir ástandið vera einna verst fyrir ofan íþróttahúsið þar sem fossar niður úr Hvanneyrarskálinni og þar í kring. „Það virðist ekki vera að draga úr rigningunni, en Veðurstofan spáði því í gær að eitthvað myndi stytta upp á morgun.“ Búið er að loka aðalgötunni í bænum sem liggur meðfram gamla fótboltavellinum. Kristinn segir ástandið öllu skárra á Ólafsfirði en á Siglufirði, en að fótboltavöllurinn og tjaldsvæðið á Ólafsfirði séu orðin „vel blaut“. Andri Freyr Sveinsson sendi Vísi myndir sem sýna vel ástandið í bænum.Mynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr SveinssonMynd/Andri Freyr Sveinsson
Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01 Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26. ágúst 2015 23:01
Fimmtán gistu í fjöldahjálparstöð á Seyðisfirði í nótt Seyðisfjarðardeild Rauða krossins opnaði í gærkvöld fjöldahjálparstöð fyrir ferðamenn vegna úrhellisrigningar. 27. ágúst 2015 08:01