Von á stormi á höfuðborgarsvæðinu í nótt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2015 17:03 Fyrsta septemberlægð ársins heilsar höfuðborgarbúum í nótt. Vísir/Anton Spáð er vaxandi vindi í kvöld og stormi í nótt á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum að spá vindhraða alveg upp í 23 metra á sekúndu. Þá geta hviður farið í 35 metra á sekúndu á Vesturlandi og það gæti líka farið upp í það í nótt á Kjalarnesi,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, og bætir við að það dragi úr vindi strax í fyrramálið. „Þetta er svona næturstormur sem flestir munu sofa af sér. Það er þó vissara að koma lausamunum í skjól og öllu því sem getur farið á ferð í svona óveðri,“ segir Þorsteinn. Hann játar því að um fyrstu septemberlægð ársins sé að ræða á suðvesturhorni landsins en á morgun er strax von á öðrum stormi. „Það er stormur sem er aðeins seinna á ferðinni og gæti teygt sig yfir á fimmtudagsmorgun.“ Með þessum mikla vind er svo spáð nokkuð mikilli úrkomu sunnan- og vestanlands enda hefur Veðurstofan varað við vatnavöxtum í ám og aukinni hættu á aurskriðum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við veðri næturinnar á Facebook-síðu sinni og minnir almenning á að festa lausamuni, eins og til dæmis trampólín. Sjá nánar um veðurspána á veðurvef Vísis.Gert er ráð fyrir leiðindaveðri á svæðinu og full ástæða til að vara fólk við. Veðrið verður hvað verst á svæðinu frá mi...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 8 September 2015 Veður Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira
Spáð er vaxandi vindi í kvöld og stormi í nótt á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum að spá vindhraða alveg upp í 23 metra á sekúndu. Þá geta hviður farið í 35 metra á sekúndu á Vesturlandi og það gæti líka farið upp í það í nótt á Kjalarnesi,“ segir Þorsteinn V. Jónsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, og bætir við að það dragi úr vindi strax í fyrramálið. „Þetta er svona næturstormur sem flestir munu sofa af sér. Það er þó vissara að koma lausamunum í skjól og öllu því sem getur farið á ferð í svona óveðri,“ segir Þorsteinn. Hann játar því að um fyrstu septemberlægð ársins sé að ræða á suðvesturhorni landsins en á morgun er strax von á öðrum stormi. „Það er stormur sem er aðeins seinna á ferðinni og gæti teygt sig yfir á fimmtudagsmorgun.“ Með þessum mikla vind er svo spáð nokkuð mikilli úrkomu sunnan- og vestanlands enda hefur Veðurstofan varað við vatnavöxtum í ám og aukinni hættu á aurskriðum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við veðri næturinnar á Facebook-síðu sinni og minnir almenning á að festa lausamuni, eins og til dæmis trampólín. Sjá nánar um veðurspána á veðurvef Vísis.Gert er ráð fyrir leiðindaveðri á svæðinu og full ástæða til að vara fólk við. Veðrið verður hvað verst á svæðinu frá mi...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, 8 September 2015
Veður Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira