Hlaut engan varanlegan skaða af slysinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2015 14:30 „Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Ný þáttaröð af Neyðarlínunni fer í loftið á Stöð 2 á sunnudag. Þá verður fjallað um slysið sem varð við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í vor þegar tveir ungir bræður féllu þar ofan í hyl. „Sem fyrr notum við símtölin til Neyðarlínunnar en það var móðir drengjanna sem hringdi eftir hjálp. Síðar tók 11 ára systir þeirra við símtalinu, en hún stóð sig eins hetja við þessar hræðilegu aðstæður." Talið er að yngri bróðirinn hafi verið í hjartastoppi í tæpar 40 mínútur. „Þetta er algjör kraftaverkasaga og bati þessa drengs er með ólíkindum. Ég get kannski ljóstrað því upp hér að í lok síðasta mánaðar fór hann í miklar rannsóknir sem staðfestu endanlega að hann hlaut engan varanlegan skaða af þessu slysi."Þátturinn er sem fyrr segir á sunnudag og hefst kl. 20.05. Meðfylgjandi er brot úr honum, en í því má meðal annars heyra brot úr símtalinu til Neyðarlínunnar. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Sjá meira
„Þetta er mál sem þorri þjóðarinnar fylgdist með og þótt ótalmargar fréttir hafi verið skrifaðar um það kemur margt nýtt fram í þessum þætti," segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Ný þáttaröð af Neyðarlínunni fer í loftið á Stöð 2 á sunnudag. Þá verður fjallað um slysið sem varð við Reykdalsstíflu í Hafnarfirði í vor þegar tveir ungir bræður féllu þar ofan í hyl. „Sem fyrr notum við símtölin til Neyðarlínunnar en það var móðir drengjanna sem hringdi eftir hjálp. Síðar tók 11 ára systir þeirra við símtalinu, en hún stóð sig eins hetja við þessar hræðilegu aðstæður." Talið er að yngri bróðirinn hafi verið í hjartastoppi í tæpar 40 mínútur. „Þetta er algjör kraftaverkasaga og bati þessa drengs er með ólíkindum. Ég get kannski ljóstrað því upp hér að í lok síðasta mánaðar fór hann í miklar rannsóknir sem staðfestu endanlega að hann hlaut engan varanlegan skaða af þessu slysi."Þátturinn er sem fyrr segir á sunnudag og hefst kl. 20.05. Meðfylgjandi er brot úr honum, en í því má meðal annars heyra brot úr símtalinu til Neyðarlínunnar.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Tengdar fréttir Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55 Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18 Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Sjá meira
Búið að fylla lón Reykdalsstíflu Ákvörðun var tekin um að tæma lón stíflunnar eftir að tveir ungir drengir voru hætt komnir þegar þeir festust í yfirfallinu við stífluna í apríl síðastliðnum. 1. október 2015 10:55
Bræðurnir fylgdust spenntir með vatninu renna í lón Reykdalsstíflu Bræðurnir tveir sem voru hætt komnir þegar þeir festust í affalli Reykdalsstíflu við lækinn í Hafnarfirði segjast ekki ætla að láta atburðinn á þá fá. 1. október 2015 12:18
Neyðarlínan: „Þeir eru að drukkna, synir mínir“ Í fyrsta þættinum af Neyðarlínunni verður fjallað um þegar tveir ungir bræður féllu í hyl við Reykdalsstíflu og tveir menn hættu lífi sínu til að bjarga þeim. Hér má heyra brot úr neyðarlínusamtalinu. 2. október 2015 14:34