Dagur felldi jólatré með „hinni mögnuðu Khamsy“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. nóvember 2015 14:02 Dagur og Khamsy með tréð í baksýn. Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans Oslóartréð verður tendrað á Austurvelli sunnudaginn 29. nóvember. Varaborgarstjóri norsku höfuðborgarinnar, Khamshajiny Gunaratnam, mun fylgja trénu hingað til lands.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók sér frí frá umræðu um fjárhag borgarinnar og skellti sér til Noregs þar sem tréð var fellt í morgun. Dagur greinir frá því á Facebook-síðu sinni og er greinilegt að vel fór á með embættismönnunum.Dagur og Khamsy við arineld í Noregi í morgun.Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans„Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur. Khamshajiny var kosin í borgarráð Osló árið 2007 og var skiptuð varaborgarstjóri í Osló þann 21. október síðastliðinn. Hún var ein þeirra sem komst lífs af í hryðjuverkaárásinni í Útey árið 2011. Þá syndi hún frá eyjunni undan byssuskotum Anders Breivik.Bevis: Jeg og ordføreren i Reykjavik debuterer.Posted by Khamshajiny Gunaratnam on Wednesday, 4 November 2015 Jól Reykjavík Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Fleiri fréttir Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Sjá meira
Oslóartréð verður tendrað á Austurvelli sunnudaginn 29. nóvember. Varaborgarstjóri norsku höfuðborgarinnar, Khamshajiny Gunaratnam, mun fylgja trénu hingað til lands.Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, tók sér frí frá umræðu um fjárhag borgarinnar og skellti sér til Noregs þar sem tréð var fellt í morgun. Dagur greinir frá því á Facebook-síðu sinni og er greinilegt að vel fór á með embættismönnunum.Dagur og Khamsy við arineld í Noregi í morgun.Mynd af Fésbókarsíðu borgarstjórans„Eftir nokkuð hik og hlátrasköll á tveggja manna söginni þá skotgekk að fella Oslóartréð með hinni mögnuðu Khamsy,“ segir Dagur. Khamshajiny var kosin í borgarráð Osló árið 2007 og var skiptuð varaborgarstjóri í Osló þann 21. október síðastliðinn. Hún var ein þeirra sem komst lífs af í hryðjuverkaárásinni í Útey árið 2011. Þá syndi hún frá eyjunni undan byssuskotum Anders Breivik.Bevis: Jeg og ordføreren i Reykjavik debuterer.Posted by Khamshajiny Gunaratnam on Wednesday, 4 November 2015
Jól Reykjavík Tengdar fréttir „Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06 Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12 Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06 Mest lesið „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Formlegar viðræður hafnar Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Heidelberg skoðar nú Húsavík Innlent Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Innlent Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Innlent Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar Innlent Fleiri fréttir Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Sjá meira
„Ætlum að heyra í frændum okkar og vinum í Noregi“ Íbúar Óslóarborgar íhuga að hætta að gefa Reykvíkingum jólatré á aðventunni. Óslóartréð hefur verið fastur liður á aðventu Reykvíkinga. 8. apríl 2014 11:06
Borgarstjóri Osló: "Viljum ekki að hefðin leggist af“ Fabian Stang tjáir sig um árlega gjöf jólatrés í dag. 12. apríl 2014 17:12
Reykjavík fær tré frá Osló „Íslendingar eiga ekki jafn góð jólatré og við héldum,“ segir borgarstjóri Oslóar. 17. júní 2014 11:06