Aníta eins og vindurinn í logninu á undan storminum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 20:30 Heldur fáir voru á ferli í miðborg Reykjavíkur í dag og tæmdust göturnar eftir því sem á daginn leið. Var helst að sjá erlenda ferðamenn á ferli en sumir þeirra höfðu ekki miklar áhyggjur af veðurofsanum sem framundan var. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tók púlsinn á miðbæjargestum og hitti á einn sem stundu er kenndur við vindinn. Um er að ræða hlauparann Anítu Hinriksdóttur sem tjáði Þóru að hún hefði ákveðið að skella sér út að hlaupa áður en yrði verulega hvasst.Tekinn var púlsinn á frístundaheimili, leikskólum, Alþingi og víðar um bæinn í dag eins og sjá má í spilaranum að ofan. Veður Tengdar fréttir Íslendingar hamstra líkt og kjarnorkuvetur sé í vændum Kaupmenn í matvöruverslunum hafa átt í miklum önnum í dag. Melabúðin er opin klukkan átta í kvöld, ef einhvern vantar rjóma í kaffið. 7. desember 2015 18:50 Rafmagnslaust í Vík Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft. 7. desember 2015 19:04 Fellibylur gengur yfir Ísland: Útihús gætu splundrast Kristján Már Unnarsson fréttamaður ræddi yfir fulltrúa frá almannavörnum og Landsbjörgu. 7. desember 2015 19:03 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Heldur fáir voru á ferli í miðborg Reykjavíkur í dag og tæmdust göturnar eftir því sem á daginn leið. Var helst að sjá erlenda ferðamenn á ferli en sumir þeirra höfðu ekki miklar áhyggjur af veðurofsanum sem framundan var. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir tók púlsinn á miðbæjargestum og hitti á einn sem stundu er kenndur við vindinn. Um er að ræða hlauparann Anítu Hinriksdóttur sem tjáði Þóru að hún hefði ákveðið að skella sér út að hlaupa áður en yrði verulega hvasst.Tekinn var púlsinn á frístundaheimili, leikskólum, Alþingi og víðar um bæinn í dag eins og sjá má í spilaranum að ofan.
Veður Tengdar fréttir Íslendingar hamstra líkt og kjarnorkuvetur sé í vændum Kaupmenn í matvöruverslunum hafa átt í miklum önnum í dag. Melabúðin er opin klukkan átta í kvöld, ef einhvern vantar rjóma í kaffið. 7. desember 2015 18:50 Rafmagnslaust í Vík Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft. 7. desember 2015 19:04 Fellibylur gengur yfir Ísland: Útihús gætu splundrast Kristján Már Unnarsson fréttamaður ræddi yfir fulltrúa frá almannavörnum og Landsbjörgu. 7. desember 2015 19:03 Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Erlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fleiri fréttir Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Fjölgun á þeim sem lögregla fylgir úr landi Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Sjá meira
Íslendingar hamstra líkt og kjarnorkuvetur sé í vændum Kaupmenn í matvöruverslunum hafa átt í miklum önnum í dag. Melabúðin er opin klukkan átta í kvöld, ef einhvern vantar rjóma í kaffið. 7. desember 2015 18:50
Rafmagnslaust í Vík Dísilvélar verða ræstar en ekki víst að þær ráði við meira en þorpið sjálft. 7. desember 2015 19:04
Fellibylur gengur yfir Ísland: Útihús gætu splundrast Kristján Már Unnarsson fréttamaður ræddi yfir fulltrúa frá almannavörnum og Landsbjörgu. 7. desember 2015 19:03