Tæknilausn CRI veitt athygli á loftslagsráðstefnunni í París Svavar Hávarðsson skrifar 4. desember 2015 07:00 Verksmiðjan í Svartsengi var gangsett árið 2012. mynd/CRI KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International (CRI), tekur þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna alþjóðlegra fyrirtækja á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) þar sem rædd verður ályktun um hvaða raunhæfu aðgerðir fyrirtækin hyggjast ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnframleiðslu. Í tilkynningu segir að tækni CRI hafi vakið athygli en hún var fyrst reynd í verksmiðju fyrirtækisins í Svartsengi, þar sem koltvísýringsútblæstri (CO2) úr orkuveri er breytt í fljótandi eldsneyti. Með því að nota koltvísýring sem berst frá iðnaði og orkuverum sem hráefni til eldsneytisframleiðslu, er hægt að draga úr kostnaði við að minnka losun og draga jafnframt úr notkun jarðefnaeldsneytis í samgöngum og þar með koltvísýringslosun frá bílum. Ráðstefnan er skipulögð af UN Global Compact, sem eru samtök Sameinuðu þjóðanna til að efla samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, framkvæmdastjórn Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna o.fl. Áhugi á tækni til að draga úr kostnaði við að minnka losun og nýta koltvísýring fer mjög vaxandi. CRI var stofnað árið 2006 en verksmiðjan í Svartsengi var gangsett árið 2012. Önnur verksmiðja er í smíðum og mun rísa í Lünen í Þýskalandi. CRI á nú í viðræðum við aðila í Evrópu og Kína um að reisa sambærilegar verksmiðjur. Hjá fyrirtækinu starfa 40 manns á Íslandi, í Evrópu, Bandaríkjunum og Kína. Hluthafar eru um 60 talsins, frá Íslandi, Kína, Kanada og Bandaríkjunum. Loftslagsmál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira
KC Tran, forstjóri Carbon Recycling International (CRI), tekur þátt í hringborði forstjóra og stjórnarformanna alþjóðlegra fyrirtækja á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna (COP21) þar sem rædd verður ályktun um hvaða raunhæfu aðgerðir fyrirtækin hyggjast ráðast í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá iðnframleiðslu. Í tilkynningu segir að tækni CRI hafi vakið athygli en hún var fyrst reynd í verksmiðju fyrirtækisins í Svartsengi, þar sem koltvísýringsútblæstri (CO2) úr orkuveri er breytt í fljótandi eldsneyti. Með því að nota koltvísýring sem berst frá iðnaði og orkuverum sem hráefni til eldsneytisframleiðslu, er hægt að draga úr kostnaði við að minnka losun og draga jafnframt úr notkun jarðefnaeldsneytis í samgöngum og þar með koltvísýringslosun frá bílum. Ráðstefnan er skipulögð af UN Global Compact, sem eru samtök Sameinuðu þjóðanna til að efla samfélagslega ábyrgð fyrirtækja, framkvæmdastjórn Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna o.fl. Áhugi á tækni til að draga úr kostnaði við að minnka losun og nýta koltvísýring fer mjög vaxandi. CRI var stofnað árið 2006 en verksmiðjan í Svartsengi var gangsett árið 2012. Önnur verksmiðja er í smíðum og mun rísa í Lünen í Þýskalandi. CRI á nú í viðræðum við aðila í Evrópu og Kína um að reisa sambærilegar verksmiðjur. Hjá fyrirtækinu starfa 40 manns á Íslandi, í Evrópu, Bandaríkjunum og Kína. Hluthafar eru um 60 talsins, frá Íslandi, Kína, Kanada og Bandaríkjunum.
Loftslagsmál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Sjá meira