Telja úrskurð fordæmisgefandi Sveinn Arnarsson skrifar 20. maí 2015 07:00 Landsneti er gert að skoða lagningu jarðstrengs til jafns við loftlínu hvað varðar Kröflulínu 3. Landvernd fagnar úrskurðinum. Mynd/Landsnet Landsnet fagnar úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem fyrirtækinu er gert að skoða jarðstreng sem valkost við lagningu Kröflulínu 3, frá Kröfluvirkjun austur að Fljótsdalsstöð. Í Fréttatilkynninu Landsnets segir að niðurstaðan skýri þær kröfur sem gerðar verði til Skipulagsstofnunar og Landsnets við gerð umhverfismats í framtíðinni. „Til að eyða óvissu um á hvaða hlutum línuleiðarinnar skuli meta jarðstrengi er mikilvægt að mati Landsnets að fyrir liggi stefna stjórnvalda um lagningu raflína en fyrir Alþingi liggur nú þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segist einnig fagna úrskurðinum en telur hann jafnframt hafa fordæmisgildi fyrir frekari vinnu Landsnets. „Skipulagsstofnun stendur frammi fyrir ákvörðun um hvort endurmeta eigi umhverfismat fyrir stórar 220kV raflínur, meðal annars frá Blönduvirkjun til Akureyrar og frá Kröflu að iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík,“ segir Guðmundur Ingi. „Úrskurður nefndarinnar hlýtur að hafa áhrif á allar framtíðarákvarðanir Skipulagsstofnunar og þar með talið ákvarðanir um endurgerð umhverfismats þar sem meðal annars er komið inn á nauðsyn þess að meta umhverfisáhrif jarðstrengja til jafns á við loftlínur.“ Alþingi Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Landsnet fagnar úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem fyrirtækinu er gert að skoða jarðstreng sem valkost við lagningu Kröflulínu 3, frá Kröfluvirkjun austur að Fljótsdalsstöð. Í Fréttatilkynninu Landsnets segir að niðurstaðan skýri þær kröfur sem gerðar verði til Skipulagsstofnunar og Landsnets við gerð umhverfismats í framtíðinni. „Til að eyða óvissu um á hvaða hlutum línuleiðarinnar skuli meta jarðstrengi er mikilvægt að mati Landsnets að fyrir liggi stefna stjórnvalda um lagningu raflína en fyrir Alþingi liggur nú þingsályktunartillaga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, segist einnig fagna úrskurðinum en telur hann jafnframt hafa fordæmisgildi fyrir frekari vinnu Landsnets. „Skipulagsstofnun stendur frammi fyrir ákvörðun um hvort endurmeta eigi umhverfismat fyrir stórar 220kV raflínur, meðal annars frá Blönduvirkjun til Akureyrar og frá Kröflu að iðnaðarsvæðinu á Bakka við Húsavík,“ segir Guðmundur Ingi. „Úrskurður nefndarinnar hlýtur að hafa áhrif á allar framtíðarákvarðanir Skipulagsstofnunar og þar með talið ákvarðanir um endurgerð umhverfismats þar sem meðal annars er komið inn á nauðsyn þess að meta umhverfisáhrif jarðstrengja til jafns á við loftlínur.“
Alþingi Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira