Bill Gates styður við bakið á FBI Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2016 09:48 Vísir/EPA Bill Gates, einn stofnenda Microsoft, segir alríkislögreglu Bandaríkjanna hafa rétt fyrir sér. FBI hefur krafist þess að Apple hjálpi til við að brjóta öryggiskerfi iPhone síma árásarmanns í San Bernardino í Bandaríkjunum. Apple segir að það gæti ógnað öryggi allra síma fyrirtækisins.Gates segir FBI eiga rétt á því að krefjast samstarfs frá tæknifyrirtækjunum í Sílikondalnum við rannsókn á málum sem tengjast hryðjuverkum. Haft er eftir Gates á vef Guardian að FBI sé ekki að biðja um eina allsherjarlausn á því að opna síma Apple. Þeir séu að biðja um að tiltekinn sími verði opnaður. Tim Cook, yfirmaður Apple, segir aftur á móti að verði fundin leið til að opna einn síma væri hægt að nota hana til að opna alla síma fyrirtækisins. Þar að auki myndi málið setja slæmt fordæmi.Gates stendur nú andspænis öðrum tæknifyrirtækjum eins og Google, Facebook og fleiri. Meira að segja Microsoft hefur að vissu leyti stutt við bakið á Apple. Samtök sem nefnast Reform Government Surveilance, sem Microsoft er aðili að, sendu út tilkynningu til stuðnings Apple. Þá tísti æðsti lögmaður Microsoft yfirlýsingunni.In a world where we need to keep both the public safe and privacy rights secure, backdoors take us backwards. https://t.co/YkWk57cXHu— Brad Smith (@BradSmi) February 19, 2016 Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Bill Gates, einn stofnenda Microsoft, segir alríkislögreglu Bandaríkjanna hafa rétt fyrir sér. FBI hefur krafist þess að Apple hjálpi til við að brjóta öryggiskerfi iPhone síma árásarmanns í San Bernardino í Bandaríkjunum. Apple segir að það gæti ógnað öryggi allra síma fyrirtækisins.Gates segir FBI eiga rétt á því að krefjast samstarfs frá tæknifyrirtækjunum í Sílikondalnum við rannsókn á málum sem tengjast hryðjuverkum. Haft er eftir Gates á vef Guardian að FBI sé ekki að biðja um eina allsherjarlausn á því að opna síma Apple. Þeir séu að biðja um að tiltekinn sími verði opnaður. Tim Cook, yfirmaður Apple, segir aftur á móti að verði fundin leið til að opna einn síma væri hægt að nota hana til að opna alla síma fyrirtækisins. Þar að auki myndi málið setja slæmt fordæmi.Gates stendur nú andspænis öðrum tæknifyrirtækjum eins og Google, Facebook og fleiri. Meira að segja Microsoft hefur að vissu leyti stutt við bakið á Apple. Samtök sem nefnast Reform Government Surveilance, sem Microsoft er aðili að, sendu út tilkynningu til stuðnings Apple. Þá tísti æðsti lögmaður Microsoft yfirlýsingunni.In a world where we need to keep both the public safe and privacy rights secure, backdoors take us backwards. https://t.co/YkWk57cXHu— Brad Smith (@BradSmi) February 19, 2016
Tækni Tengdar fréttir Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55 Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49 Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24 Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Óbólusettir ættu að huga að sinni stöðu fyrir ferðalög Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Tæknirisar styðja við bakið á Apple Facebook, Twitter og Google hafa lýst fyri stuðningin við Apple í baráttu þeirra við Alríkislögreglu Bandaríkjanna. 19. febrúar 2016 10:55
Fórnarlömb styðja FBI gegn Apple Vilja að tæknirisinn opni síma annars árásarmannanna í San Bernardino. 22. febrúar 2016 10:49
Apple og FBI í hár saman vegna iPhone síma fjöldamorðingja Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, segir að hugsa þurfi málið til enda. Það geti haft alvarlegar afleiðingar. 17. febrúar 2016 12:24