Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2016 23:08 Fimm lögreglumenn féllu í skotárás fyrir tveimur dögum. vísir/epa Hópur sérsveitarmanna umkringir nú lögreglustöðina í Dallas eftir að lögreglunni barst ábending um að hópur manna hyggðist gera árás á hana. Heimildir herma að lögreglan hafi fengið símtal þar sem fram kom að menn væru á leið til borgarinnar frá Houston í þeim tilgangi að fella lögreglumenn. Í frétt Reuters kemur fram að gæsla í kringum lögreglustöðina hafi verið aukin til muna. Ekki er vitað hve margir mynda meintan árásarhóp en ljóst er að lögreglan tekur ábendinguna alvegarlega. Tveir dagar eru síðan fimm lögreglumenn í borginni voru felldir af leyniskyttu. Þeir lögreglumenn höfðu verið að fylgjast með mótmælum sem fram fóru eftir að lögreglumenn í Minnesota og Baton Rouge skutu tvo þeldökka menn til bana.Fréttin verður uppfærð.BREAKING: I'm being told I can't move until "they clear the garage". #Dallas pic.twitter.com/xzoj4fnUMO— Ben Handelman (@BenHandelman) July 9, 2016 Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Hópur sérsveitarmanna umkringir nú lögreglustöðina í Dallas eftir að lögreglunni barst ábending um að hópur manna hyggðist gera árás á hana. Heimildir herma að lögreglan hafi fengið símtal þar sem fram kom að menn væru á leið til borgarinnar frá Houston í þeim tilgangi að fella lögreglumenn. Í frétt Reuters kemur fram að gæsla í kringum lögreglustöðina hafi verið aukin til muna. Ekki er vitað hve margir mynda meintan árásarhóp en ljóst er að lögreglan tekur ábendinguna alvegarlega. Tveir dagar eru síðan fimm lögreglumenn í borginni voru felldir af leyniskyttu. Þeir lögreglumenn höfðu verið að fylgjast með mótmælum sem fram fóru eftir að lögreglumenn í Minnesota og Baton Rouge skutu tvo þeldökka menn til bana.Fréttin verður uppfærð.BREAKING: I'm being told I can't move until "they clear the garage". #Dallas pic.twitter.com/xzoj4fnUMO— Ben Handelman (@BenHandelman) July 9, 2016
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02