Róttækar breytingar á ríkisstjórn Breta Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 18:08 Myndin var tekin í gær þegar Theresa May tók við stöðu forsætisráðherra í Buckingham höll. Vísir/Getty Theresa May nýr forsætisráðherra Breta hefur nú klárað að skipa ríkisstjórn sína. Töluverðar breytingar eru frá ríkisstjórn David Cameron þar sem May hefur gert miklar mannabreytingar. George Osborne, Michael Gove, John Whittingdale, Nicky Morgan og Oliver Letwin fengu öll reisupassann frá May. Það vekur athygli að hlutfall kvenna í nýrri ríkisstjórn May er um 30% eða svipað og það var hjá Cameron. Liz Truss er nýr dómsmálaráðherra, Justine Greening nýr menntamálaráðherra og Andrea Leadsom hefur verið ráðin sem nýr umhverfismálaráðherra. Amber Rudd sem áður var ráðherra orkumála var skipuð í fyrri stöðu May sem innanríkisráðherra. Nýtt embætti hefur verið skapað fyrir David Davis sem mun halda utan um útgönguviðræður við Evrópusambandið. Davis var einn þeirra sem tók virkan þátt í kosingarbaráttu aðskilnaðarsinna í Brexit.Nokkrir halda stöðu sinniEins og áður hefur komið fram mun Michael Fallon halda stöðu sinni sem varnarmálaráðherra en Liam Fox verður næsti ráðherra erlendra viðskipta. Einnig verður Jeremy Hunt áfram heilsumálaráðherra og Alun Cairns heldur stöðu sinni sem ráðherra Wales sem og David Mundell sem ráðherra Skota. Töluvert hefur svo verið skrifað um þá ákvörðun að gera Boris Johnson að næsta utanríkisráðherra landsins. Annars þykja breytingar May vera nokkuð róttækar og gefa skýra vísbendingar um stefnubreytingu. Athygli vekur einnig að jafnvægi virðist vera í nýju ríkisstjórninni á milli þeirra sem vildu vera áfram í Evrópusambandsins og þeirra sem vildu yfirgefa það.BBC fjallar ítarlega um nýja ríkisstjórn Bretlands. Brexit Tengdar fréttir Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00 Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45 Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30 Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Theresa May nýr forsætisráðherra Breta hefur nú klárað að skipa ríkisstjórn sína. Töluverðar breytingar eru frá ríkisstjórn David Cameron þar sem May hefur gert miklar mannabreytingar. George Osborne, Michael Gove, John Whittingdale, Nicky Morgan og Oliver Letwin fengu öll reisupassann frá May. Það vekur athygli að hlutfall kvenna í nýrri ríkisstjórn May er um 30% eða svipað og það var hjá Cameron. Liz Truss er nýr dómsmálaráðherra, Justine Greening nýr menntamálaráðherra og Andrea Leadsom hefur verið ráðin sem nýr umhverfismálaráðherra. Amber Rudd sem áður var ráðherra orkumála var skipuð í fyrri stöðu May sem innanríkisráðherra. Nýtt embætti hefur verið skapað fyrir David Davis sem mun halda utan um útgönguviðræður við Evrópusambandið. Davis var einn þeirra sem tók virkan þátt í kosingarbaráttu aðskilnaðarsinna í Brexit.Nokkrir halda stöðu sinniEins og áður hefur komið fram mun Michael Fallon halda stöðu sinni sem varnarmálaráðherra en Liam Fox verður næsti ráðherra erlendra viðskipta. Einnig verður Jeremy Hunt áfram heilsumálaráðherra og Alun Cairns heldur stöðu sinni sem ráðherra Wales sem og David Mundell sem ráðherra Skota. Töluvert hefur svo verið skrifað um þá ákvörðun að gera Boris Johnson að næsta utanríkisráðherra landsins. Annars þykja breytingar May vera nokkuð róttækar og gefa skýra vísbendingar um stefnubreytingu. Athygli vekur einnig að jafnvægi virðist vera í nýju ríkisstjórninni á milli þeirra sem vildu vera áfram í Evrópusambandsins og þeirra sem vildu yfirgefa það.BBC fjallar ítarlega um nýja ríkisstjórn Bretlands.
Brexit Tengdar fréttir Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00 Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45 Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30 Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00
Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45
Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30
Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30