Fjölskylda Micah Johnson: Herinn breytti syni okkar Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. júlí 2016 00:01 Mikil sorg ríkir enn í Dallas vegna lögreglumannanna fimm sem voru myrtir fyrir helgi. Vísir/Getty Foreldrar Micah Johnson sem skaut fimm lögreglumenn til bana í Dallas á föstudag segja árás hans hafa komið sér í opna skjöldu. Þau lýsa honum sem góðum syni sem hafi aldrei verið sá sami eftir að hafa gengið í herinn. Micah var í sex ár í hernum og var í sjö mánuði við störf í Afghanistan. Delphine Johnson móðir árásarmannsins segir hann hafa breyst mikið eftir hergönguna. Áður hafi hann verið fjörugur og mikið fyrir samneyti við aðra en eftir hergönguna hafi hann lokað sig af frá öllum. Upphaflega langaði Micah að ganga í lögregluna en varð svo staðráðinn í því að ganga í herinn. Delphine segir son sinn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með herinn og að eftir hergönguna hafi vaxið með honum gremja til yfirvalda. James Johnson faðir árásarmannsins segir son sinn hafa hellt sér í sögu svartra í Bandaríkjunum eftir að hann kom heim frá Afghanistan. Þau segja að hann hafi aðhyllst boðskap svartra öfgasinna en að hann hafi aldrei sýnt þeim að hann bæri hatur til hvítra eða annarra rasa. „Ég veit ekki hvað ég get sagt við neinn til þess að bæta neitt,“ segir James í sjónvarpsviðtali og berst við tárin. „Ég elska son minn af öllu hjarta en ég hata hvað hann gerði.“ Þetta er í fyrsta skiptið sem fjölskylda Micah Johnson hefur tjáð sig um atburði föstudagsins en viðtalið verður birt í heild sinni á The Blaze sjónvarpsstöðinni næstkomandi miðvikudag.Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan. Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Foreldrar Micah Johnson sem skaut fimm lögreglumenn til bana í Dallas á föstudag segja árás hans hafa komið sér í opna skjöldu. Þau lýsa honum sem góðum syni sem hafi aldrei verið sá sami eftir að hafa gengið í herinn. Micah var í sex ár í hernum og var í sjö mánuði við störf í Afghanistan. Delphine Johnson móðir árásarmannsins segir hann hafa breyst mikið eftir hergönguna. Áður hafi hann verið fjörugur og mikið fyrir samneyti við aðra en eftir hergönguna hafi hann lokað sig af frá öllum. Upphaflega langaði Micah að ganga í lögregluna en varð svo staðráðinn í því að ganga í herinn. Delphine segir son sinn hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með herinn og að eftir hergönguna hafi vaxið með honum gremja til yfirvalda. James Johnson faðir árásarmannsins segir son sinn hafa hellt sér í sögu svartra í Bandaríkjunum eftir að hann kom heim frá Afghanistan. Þau segja að hann hafi aðhyllst boðskap svartra öfgasinna en að hann hafi aldrei sýnt þeim að hann bæri hatur til hvítra eða annarra rasa. „Ég veit ekki hvað ég get sagt við neinn til þess að bæta neitt,“ segir James í sjónvarpsviðtali og berst við tárin. „Ég elska son minn af öllu hjarta en ég hata hvað hann gerði.“ Þetta er í fyrsta skiptið sem fjölskylda Micah Johnson hefur tjáð sig um atburði föstudagsins en viðtalið verður birt í heild sinni á The Blaze sjónvarpsstöðinni næstkomandi miðvikudag.Brot úr viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08 Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Íbúar fipuðu lögreglu í Dallas með vopnaburði Borgarstjórinn í Dallas segir frjálslynda skotvopnalöggjöf í Texas skaða bæði almenning og lögreglu. 12. júlí 2016 08:00
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14
Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03
Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Í ábendingu sem barst lögreglunni kemur fram að hópur manna sé á leið frá Houston til að gera árás á lögreglustöðina. 9. júlí 2016 23:08
Mótmælaaldan í Bandaríkjunum breiðist út Mótmælt var í fjölmörgum borgum Bandaríkjanna í gær vegna dauðsfalla tveggja svartra manna af völdum lögreglu 10. júlí 2016 09:28