Obama segir Trump ekki hæfan til að gegna embætti forseta Atli Ísleifsson skrifar 2. ágúst 2016 16:10 Barack Obama Bandaríkjaforseti. Vísir/EPA Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, sé ekki hæfur til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna. Obama lét orðin falla á fundi með fréttamönnum eftir fund hans og forsætisráðherra Singapúr fyrr í dag. Í frétt ABC kemur fram að forsetinn hafi jafnframt sagt að Trump hafi sýnt fram á að hann sé „uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“ eftir ummæli hans um Khan-fjölskylduna og orð hans um utanríkismál. Obama gagnrýndi Trump harðlega fyrir að hafa ráðist gegn fjölskyldu fallins hermanns sem hafi fært ótrúlegar fórnir fyrir Bandaríkin, og sagði hann ekki búa yfir grundvallarþekkingu á mikilvægum málum sem snerta Evrópu, Miðausturlönd og Asíu. Bendi þetta til að hann sé uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfi forseta. Obama gagnrýndi jafnframt marga leiðtoga Repúblikanaflokksins sem hafa margir fordæmt orð Trump en halda engu að síður áfram að styðja hann til að gegna embætti forseta. „Það hlýtur að koma að því að menn hugsi að þetta sé ekki maður sem þeir styðji til að gegna embætti forseta, jafnvel þó að hann sé í sama flokki og þeir,“ sagði Obama. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, sé ekki hæfur til að gegna embætti forseta Bandaríkjanna. Obama lét orðin falla á fundi með fréttamönnum eftir fund hans og forsætisráðherra Singapúr fyrr í dag. Í frétt ABC kemur fram að forsetinn hafi jafnframt sagt að Trump hafi sýnt fram á að hann sé „uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfinu“ eftir ummæli hans um Khan-fjölskylduna og orð hans um utanríkismál. Obama gagnrýndi Trump harðlega fyrir að hafa ráðist gegn fjölskyldu fallins hermanns sem hafi fært ótrúlegar fórnir fyrir Bandaríkin, og sagði hann ekki búa yfir grundvallarþekkingu á mikilvægum málum sem snerta Evrópu, Miðausturlönd og Asíu. Bendi þetta til að hann sé uggvænlega óundirbúinn til að sinna starfi forseta. Obama gagnrýndi jafnframt marga leiðtoga Repúblikanaflokksins sem hafa margir fordæmt orð Trump en halda engu að síður áfram að styðja hann til að gegna embætti forseta. „Það hlýtur að koma að því að menn hugsi að þetta sé ekki maður sem þeir styðji til að gegna embætti forseta, jafnvel þó að hann sé í sama flokki og þeir,“ sagði Obama.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54 Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Hver var Humayun Khan? Bandarískur hermaður sem fórst í sprengingu í Írak 2004 hefur óvænt orðið að leikanda í kosningabaráttunni vestra. 2. ágúst 2016 14:54
Segja viðbrögð Trump við ræðu fallins hermanns mjög óviðeigandi Tim Kaine segir Donald Trump hafa reynt að gera skrípaleik úr harmi foreldranna sem ávörpuðu landsþing Demókrataflokksins. 31. júlí 2016 09:07