Össur hafði betur gegn Sigríði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2016 19:57 Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg og Helgi Hjörvar sóttust öll eftir því að leiða listann. vísir Össur Skarphéðinsson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en niðurstaða í prófkjörinu lá fyrir á áttunda tímanum í kvöld. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fékk flest atkvæði í fyrsta til annað sæti listans. Össur, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Valgerður Bjarnadóttir höfðu öll sóst eftir fyrsta sæti flokksins í Reykjavík. Nú er ljóst að Össur varð hlutskarpastur og munu þau Sigríður Ingibjörg munu leiða lista flokksins í Reykjavík í norður- og suðurkjördæmum. Alls greiddu 1815 atkvæði í Reykjavík og skiptust þau svona. Tölurnar í Samfylkingunni í Reykjavík í kvöld. 1. sæti Össur Skarphéðinsson 664 1-2. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 772 1-3. sæti Eva Baldursdóttir 3. sæti 802 1-4. sæti Helgi Hjörvar 4. sæti 848 1-5. sæti Valgerður bjarnadóttir 822 1-6. sæti Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 1003 1-7. sæti Auður Alfa Ólafsdóttir 1053 1-8. sæti Steinunn Ýr Einarsdóttir 1201Nú er forystusveit Samfylkingarinnar orðin ljós í öllum kjördæmum nema Suðurkjördæmi – í henni eru nýjir og efnilegir einstaklingar í bland við okkar reynslumesta fólk. Nú tekur við snörp og skemmtileg barátta og ég hlakka til hennar,” segigr Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, um úrslitin í kvöld. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Össur Skarphéðinsson fékk flest atkvæði í fyrsta sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en niðurstaða í prófkjörinu lá fyrir á áttunda tímanum í kvöld. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fékk flest atkvæði í fyrsta til annað sæti listans. Össur, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Valgerður Bjarnadóttir höfðu öll sóst eftir fyrsta sæti flokksins í Reykjavík. Nú er ljóst að Össur varð hlutskarpastur og munu þau Sigríður Ingibjörg munu leiða lista flokksins í Reykjavík í norður- og suðurkjördæmum. Alls greiddu 1815 atkvæði í Reykjavík og skiptust þau svona. Tölurnar í Samfylkingunni í Reykjavík í kvöld. 1. sæti Össur Skarphéðinsson 664 1-2. sæti Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 772 1-3. sæti Eva Baldursdóttir 3. sæti 802 1-4. sæti Helgi Hjörvar 4. sæti 848 1-5. sæti Valgerður bjarnadóttir 822 1-6. sæti Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 1003 1-7. sæti Auður Alfa Ólafsdóttir 1053 1-8. sæti Steinunn Ýr Einarsdóttir 1201Nú er forystusveit Samfylkingarinnar orðin ljós í öllum kjördæmum nema Suðurkjördæmi – í henni eru nýjir og efnilegir einstaklingar í bland við okkar reynslumesta fólk. Nú tekur við snörp og skemmtileg barátta og ég hlakka til hennar,” segigr Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, um úrslitin í kvöld.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Tengdar fréttir Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57 Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22 Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Ætlar að fara fram á rannsókn Ritari Samfylkingarinnar segist vera brugðið vegna ásakana um að innflytjendum hafi verið lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa tiltekinn frambjóðanda í prófkjöri Samfylkingarinnar 2013. 9. september 2016 20:57
Helga Vala: Lofað ríkisborgararétti gegn því að kjósa Össur í prófkjöri Mikill hiti vegna prófkjara Samfylkingarinnar. 9. september 2016 14:22
Össur spáir langvinnri og djúpstæðri stjórnarkreppu Össur Skarphéðinsson sagði að líklega hafi Ólafur Ragnar Grímsson haft rétt fyrir sér þegar hann spáði því í upphafi árs að á landinu yrði stjórnarkreppa að loknum kosningum. 4. september 2016 11:37