Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2016 10:54 Bob Dylan árið 1965. Vísir/Getty Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi í morgun. Hinn 75 ára Dylan hlýtur verðlaunin fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar.Dylan sló fyrst í gegn árið 1963 þegar plata hans, „The freewheelin' Bob Dylan“ kom út og hefur æ síðan verið einn af þeim allra stærstu innan tónlistargeirans. Hefur hann verið dáður fyrir tónlist sína og ljóðræna texta sína. Á árunum 1965 og 1966 komu út plöturnar „Bringing it all back home“, „Highway 61 revisited“ og „Blonde on blonde“ sem enn þann dag í dag eru taldar með merkustu þríleikjum tónlistarsögunnar. Dylan gaf svo út fyrsta ljóðasafn sitt árið 1971, Tarantula. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Dylan er enn að og mun halda tónleika í Las Vegas í kvöld. Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári. Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07 Dario Fo er látinn Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. 13. október 2016 08:11 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. Sænska Nóbelsnefndin greindi frá þessu á fréttamannafundi í morgun. Hinn 75 ára Dylan hlýtur verðlaunin fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar.Dylan sló fyrst í gegn árið 1963 þegar plata hans, „The freewheelin' Bob Dylan“ kom út og hefur æ síðan verið einn af þeim allra stærstu innan tónlistargeirans. Hefur hann verið dáður fyrir tónlist sína og ljóðræna texta sína. Á árunum 1965 og 1966 komu út plöturnar „Bringing it all back home“, „Highway 61 revisited“ og „Blonde on blonde“ sem enn þann dag í dag eru taldar með merkustu þríleikjum tónlistarsögunnar. Dylan gaf svo út fyrsta ljóðasafn sitt árið 1971, Tarantula. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Dylan er enn að og mun halda tónleika í Las Vegas í kvöld. Hin hvítrússneska Svetlana Alexievich hlaut verðlaunin á síðasta ári.
Nóbelsverðlaun Tengdar fréttir Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07 Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07 Dario Fo er látinn Ítalinn Dario Fo hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. 13. október 2016 08:11 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Juan Manuel Santos hlaut friðarverðlaun Nóbels Fékk þau fyrir að binda endi á borgarastríð í Kólumbíu. 7. október 2016 09:07
Fá Nóbelsverðlaun fyrir hönnun á minnstu vélum heims Jean-Pierre Sauvage, Sir J. Fraser Stoddart og Bernard L. Feringa hljóta Nóbelsverðlaun í efnafræði þetta árið. 5. október 2016 10:07