Bubbi varar við rafsígarettum Jakob Bjarnar skrifar 12. október 2016 17:56 Bubbi Morthens, sem sjálfur hefur heldur betur mátt glíma við tóbaksfíknina, segir rafsígarettusölumenn veiða ungt fólk í net sín með allskyns bragðefnum. Bubbi Morthens tónlistarmaður sakar þá sem selja rafsígarettur um siðleysi. Segir að það geri þeir vegna þess að þeir vilji græða og ungt fólk falli fyrir áróðri þeirra. Þeir bjóði uppá allskyns bragðtegundir til að veiða ungt fólk í net sitt og segja svo bara allt í góðu: Ekki svo hættulegt, bara nikótín. Þetta setur Bubbi fram á Facebooksíðu sinni og hafa orð hans kveikt fjörlega umræðu. Magnús R. Einarsson tónlistarmaður bendir á að nikótín sé ávanabindandi og sé þar í flokki með heróíni. En, þó eru ýmsir sem leggja orð í belg sem segja að rafsígaretturnar hafi hjálpað sér til að hætta reykingum. Einn þeirra er Jakob Valby sem segir það jákvæða þróun að fólk sé að hætta að reykja sígarettur og skipta yfir í rafrettur; „ég sjálfur hef gert það og finn þvílíkan mun líkamlega,“ segir Jakob og telur það beinlínis hættulegt að reyna að telja fólki trú um að rafrettur séu jafn hættulegar og sígarettur. En, Bubbi segist ekki vera að tala um það. Bubbi Morthens hefur sjálfur mátt glíma við tóbaksfíknina eins og vart hefur farið fram hjá landsmönnum, en má í því sambandi nefna það þegar hann var myndaður í bíl sínum, við að reykja eftir að hafa þá lýst yfir opinberlega að hann væri hættur slíku. Myndin birtist í tímaritinu Hér og nú og við var hin fræga fyrirsögn „Bubbi fallin“. Hún þótti af hæstarétti ærumeiðandi, þá og var dæmd dauð og ómerk. Ritstjóranum var gert að greiða Bubba 700 þúsund í miskabætur, þá á þeim forsendum að einhverjir gætu misskilið fyrirsögnina og haldið að Bubbi væri fallinn á fíkniefnabindindi. Rafrettur Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Sjá meira
Bubbi Morthens tónlistarmaður sakar þá sem selja rafsígarettur um siðleysi. Segir að það geri þeir vegna þess að þeir vilji græða og ungt fólk falli fyrir áróðri þeirra. Þeir bjóði uppá allskyns bragðtegundir til að veiða ungt fólk í net sitt og segja svo bara allt í góðu: Ekki svo hættulegt, bara nikótín. Þetta setur Bubbi fram á Facebooksíðu sinni og hafa orð hans kveikt fjörlega umræðu. Magnús R. Einarsson tónlistarmaður bendir á að nikótín sé ávanabindandi og sé þar í flokki með heróíni. En, þó eru ýmsir sem leggja orð í belg sem segja að rafsígaretturnar hafi hjálpað sér til að hætta reykingum. Einn þeirra er Jakob Valby sem segir það jákvæða þróun að fólk sé að hætta að reykja sígarettur og skipta yfir í rafrettur; „ég sjálfur hef gert það og finn þvílíkan mun líkamlega,“ segir Jakob og telur það beinlínis hættulegt að reyna að telja fólki trú um að rafrettur séu jafn hættulegar og sígarettur. En, Bubbi segist ekki vera að tala um það. Bubbi Morthens hefur sjálfur mátt glíma við tóbaksfíknina eins og vart hefur farið fram hjá landsmönnum, en má í því sambandi nefna það þegar hann var myndaður í bíl sínum, við að reykja eftir að hafa þá lýst yfir opinberlega að hann væri hættur slíku. Myndin birtist í tímaritinu Hér og nú og við var hin fræga fyrirsögn „Bubbi fallin“. Hún þótti af hæstarétti ærumeiðandi, þá og var dæmd dauð og ómerk. Ritstjóranum var gert að greiða Bubba 700 þúsund í miskabætur, þá á þeim forsendum að einhverjir gætu misskilið fyrirsögnina og haldið að Bubbi væri fallinn á fíkniefnabindindi.
Rafrettur Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Sjá meira