Sigmundur Davíð: Stór hluti kjósenda reyndi að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 03:21 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Anton brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er ánægður með að fylgi flokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Fylgi flokksins á landsvísu er þó slakt og sagði Sigmundur aðspurður ekki annað hægt en að taka undir það. „Það er nú eiginlega ekki hægt annað þegar flokkurinn stefnir í að fá minnsta fylgi sitt í 100 ára sögunni á 100 ára afmælinu. Þetta er öðruvísi en maður hefði viljað sjá það,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði eflaust hægt að leita ýmissa skýringa á dræmu gengi flokksins. Spurður hvort að fylgið muni duga flokknum í ríkisstjórn sagði hann: „Auðvitað metum við þetta bara í fyrramálið þegar tölurnar liggja fyrir. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkja mjög sína stöðu á síðustu dögum. Með þeim atburðum sem hafa orðið þá hefur greinilega stór hluti kjósenda reynt að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn. [...] Ég held að við hefðum alveg, ef það hefði verið haldið öðruvísi á málum, getað verið sá valkostur frekar en Sjáflstæðisflokkurinn en þetta er staðan og það styrkir stöðu samstarfsflokksins.“ Kosningar 2016 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er ánægður með að fylgi flokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Fylgi flokksins á landsvísu er þó slakt og sagði Sigmundur aðspurður ekki annað hægt en að taka undir það. „Það er nú eiginlega ekki hægt annað þegar flokkurinn stefnir í að fá minnsta fylgi sitt í 100 ára sögunni á 100 ára afmælinu. Þetta er öðruvísi en maður hefði viljað sjá það,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði eflaust hægt að leita ýmissa skýringa á dræmu gengi flokksins. Spurður hvort að fylgið muni duga flokknum í ríkisstjórn sagði hann: „Auðvitað metum við þetta bara í fyrramálið þegar tölurnar liggja fyrir. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkja mjög sína stöðu á síðustu dögum. Með þeim atburðum sem hafa orðið þá hefur greinilega stór hluti kjósenda reynt að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn. [...] Ég held að við hefðum alveg, ef það hefði verið haldið öðruvísi á málum, getað verið sá valkostur frekar en Sjáflstæðisflokkurinn en þetta er staðan og það styrkir stöðu samstarfsflokksins.“
Kosningar 2016 Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira