T-Pain gefur út lag um glaumgosann Dan Bilzerian Anton Egilsson skrifar 2. nóvember 2016 17:56 Dan Bilzerian er greinilega í miklum metum hjá rapparnum kunna. Rapparinn T-Pain fjallar um íslandsvininn og glaumgosann Dan Bilzerian í sínu nýjasta lagi. Lagið heitir einfaldlega Dan Bilzerian og fjallar texti lagsins um háfleygan lífstíl kappans. T-Pain er hvað þekktastur fyrir að notast mikið við raddbreytingarforritið „auto-tune“ í lögum sínum og á því er engin breyting í þessum nýja smelli. Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn og er sem stendur í 47. sæti yfir þá notendur sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum og myndböndum af villtu líferni sínu. Bilzerian sagði það mikinn heiður að lagið hafi verið samið um hann en hann tjáði sig um hið nýútgefna lag við tónlistarsíðuna Genius. „Þetta er níunda eða tíunda lagið sem er samið um mig en T-Pain er einn af þeim allra bestu í bransanum, svo það var mikill heiður þegar hann spurði mig um leyfi til þess að nota nafnið mitt“ sagði Bilzerian. Bilzerian var staddur hér á landi í júlí síðastliðnum og dvaldi í nokkra daga en það var hluti af ferðalagi hans víðs vegar um Evrópu. Í kjölfar ferðalagsins gaf hann út myndband þar sem sýnt var úr ferðinni en í því sást hann meðal annars spóka sig um í Bláa lóninu og í snjósleðaferð á Langjökli. Tónlist Tengdar fréttir Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05 Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40 Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rapparinn T-Pain fjallar um íslandsvininn og glaumgosann Dan Bilzerian í sínu nýjasta lagi. Lagið heitir einfaldlega Dan Bilzerian og fjallar texti lagsins um háfleygan lífstíl kappans. T-Pain er hvað þekktastur fyrir að notast mikið við raddbreytingarforritið „auto-tune“ í lögum sínum og á því er engin breyting í þessum nýja smelli. Bilzerian er 36 ára Bandaríkjamaður en af armenskum ættum. Hann er einna þekktastur fyrir Instagram reikning sinn og er sem stendur í 47. sæti yfir þá notendur sem eru með flesta fylgjendur forritsins. Þar deilir hann myndum og myndböndum af villtu líferni sínu. Bilzerian sagði það mikinn heiður að lagið hafi verið samið um hann en hann tjáði sig um hið nýútgefna lag við tónlistarsíðuna Genius. „Þetta er níunda eða tíunda lagið sem er samið um mig en T-Pain er einn af þeim allra bestu í bransanum, svo það var mikill heiður þegar hann spurði mig um leyfi til þess að nota nafnið mitt“ sagði Bilzerian. Bilzerian var staddur hér á landi í júlí síðastliðnum og dvaldi í nokkra daga en það var hluti af ferðalagi hans víðs vegar um Evrópu. Í kjölfar ferðalagsins gaf hann út myndband þar sem sýnt var úr ferðinni en í því sást hann meðal annars spóka sig um í Bláa lóninu og í snjósleðaferð á Langjökli.
Tónlist Tengdar fréttir Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05 Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29 Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40 Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Glaumgosinn Dan Bilzerian á Íslandi Ekki er vitað hvað Bilzerian ætlar að aðhafast meðan hann dvelur hér á landi eða hve lengi hann mun vera hér. 7. júlí 2016 18:05
Dan Bilzerian: Ánægður með morgunmatinn á Hótel Keflavík Maðurinn er þekktur nautnaseggur og deildi mynd á Instagram af fyrsta morgunmat sínum á Íslandi. 8. júlí 2016 16:29
Dan Bilzerian farinn af landi brott Ætlar að heimsækja nokkra félaga í New York á leið sinni í strandarpartý í Montreal. 11. júlí 2016 18:40
Dan Bilzerian á Langjökli: „Þeir sögðu að það væri sumar“ Glaumgosinn skellti sér upp á jökul. 9. júlí 2016 09:54