Maðurinn komst upp úr sprungunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. janúar 2017 14:42 Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur. Loftmyndir Gönguskíðamaðurinn sem féll í sprungu á Vatnajökli nærri Grímsfjalli í hádeginu í dag tókst með aðstoð samferðamanns síns að komast upp úr sprungunni. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sem komst þó ekki á svæðið vegna aðstæðna. Bjart mun hafa verið á slysstaðnum en aðstæður í kring torvelduðu för þyrlunnar sem þurfti frá að hverfa. Þar spilaði líka inn í upplýsingar um að maðurinn væri kominn upp úr sprungunni. Mennirnir, sem eru erlendir ferðamenn, komust af sjálfsdáðum í skála Jöklarannsóknarfélagsins við Grímsfjall. Björgunarsveitarfólk á bílum og vélsleðum er á leiðinni til móts við mennina. Sá sem féll í sprunguna mun hafa slasast lítilsháttar og reiknað með því að hann verði fluttur undir læknishendur að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Uppfært klukkan 14:46 Tilkynning frá LandsbjörgMaðurinn sem féll í jökulsprungu á Vatnajökli fyrr í dag er kominn upp úr sprungunni. Hann og félagi hans eru komnir í skála Jöklarannsóknafélags Íslands á Grímsfjalli. Maðurinn er slasaður en þó ekki alvarlega. Björgunarsveitafólk er komið á jökulinn og stefnir á slysstað bæði á vélsleðum og bílum en þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á jöklinum. Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Gönguskíðamaðurinn sem féll í sprungu á Vatnajökli nærri Grímsfjalli í hádeginu í dag tókst með aðstoð samferðamanns síns að komast upp úr sprungunni. Óskað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar sem komst þó ekki á svæðið vegna aðstæðna. Bjart mun hafa verið á slysstaðnum en aðstæður í kring torvelduðu för þyrlunnar sem þurfti frá að hverfa. Þar spilaði líka inn í upplýsingar um að maðurinn væri kominn upp úr sprungunni. Mennirnir, sem eru erlendir ferðamenn, komust af sjálfsdáðum í skála Jöklarannsóknarfélagsins við Grímsfjall. Björgunarsveitarfólk á bílum og vélsleðum er á leiðinni til móts við mennina. Sá sem féll í sprunguna mun hafa slasast lítilsháttar og reiknað með því að hann verði fluttur undir læknishendur að sögn Þorsteins G. Gunnarssonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Uppfært klukkan 14:46 Tilkynning frá LandsbjörgMaðurinn sem féll í jökulsprungu á Vatnajökli fyrr í dag er kominn upp úr sprungunni. Hann og félagi hans eru komnir í skála Jöklarannsóknafélags Íslands á Grímsfjalli. Maðurinn er slasaður en þó ekki alvarlega. Björgunarsveitafólk er komið á jökulinn og stefnir á slysstað bæði á vélsleðum og bílum en þyrla Landhelgisgæslunnar gat ekki lent á jöklinum. Gert er ráð fyrir því að fyrstu björgunarsveitamenn komi í skálann upp úr klukkan hálf fjögur. Þar verður hlúð að manninum og hann fluttur undir læknishendur.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58