Páfinn varar við að einræðisherrar líkt og Hitler komist aftur til valda Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. janúar 2017 08:32 Frans páfi. vísir/getty Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Þetta sagði páfinn í viðtali við spænska dagblaðið El País um helgina en viðtalið var tekið á föstudaginn, sama dag og Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Páfinn fordæmdi það að nota veggi og gaddavírsgirðingar til að forða því að fólk kæmist yfir landamæri en hann sagði að það væri of snemmt að dæma Trump. „Við þurfum að sjá hvað hann gerir,“ sagði páfi en eins og oft hefur komið fram hyggst Trump reisa vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma fyrir straum innflytjenda frá síðarnefnda landinu og öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af auknu lýðskrumi í Evrópu og Bandaríkjunum sagði að á tímum erfiðleika verði fólk óttaslegið. „Ég tel að augljósasta dæmið sé lýðskrumið í Þýskalandi árið 1933. Þýskaland er brotið, það þarf að standa upp, finna sig á ný, leiðtoga, einhvern sem er fær um að finna þjóðarsálina á ný og það er ungur maður, Adolf Hitler, sem segir: „Ég get það, ég get það.“ Og allir Þjóðverjar kjósa Hitler. Hitler framdi ekki valdarán, hann var kosinn af þjóðinni og svo eyðilagði hann þjóð sína.“ Páfann og Trump greindi á þegar sá síðarnefndi háði kosningabaráttu sína þar sem páfinn leyfði sér að efast um kristna trú Trump vegna áætlana hans um að byggja vegginn á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Frans páfi varar við auknu lýðskrumi í heiminum og hættunum sem felast í því að einræðisherrar á borð við Adolf Hitler komist til valda vegna óvissu og óróa í stjórnmálum. Þetta sagði páfinn í viðtali við spænska dagblaðið El País um helgina en viðtalið var tekið á föstudaginn, sama dag og Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Páfinn fordæmdi það að nota veggi og gaddavírsgirðingar til að forða því að fólk kæmist yfir landamæri en hann sagði að það væri of snemmt að dæma Trump. „Við þurfum að sjá hvað hann gerir,“ sagði páfi en eins og oft hefur komið fram hyggst Trump reisa vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til að koma fyrir straum innflytjenda frá síðarnefnda landinu og öðrum ríkjum Rómönsku Ameríku. Aðspurður hvort hann hefði áhyggjur af auknu lýðskrumi í Evrópu og Bandaríkjunum sagði að á tímum erfiðleika verði fólk óttaslegið. „Ég tel að augljósasta dæmið sé lýðskrumið í Þýskalandi árið 1933. Þýskaland er brotið, það þarf að standa upp, finna sig á ný, leiðtoga, einhvern sem er fær um að finna þjóðarsálina á ný og það er ungur maður, Adolf Hitler, sem segir: „Ég get það, ég get það.“ Og allir Þjóðverjar kjósa Hitler. Hitler framdi ekki valdarán, hann var kosinn af þjóðinni og svo eyðilagði hann þjóð sína.“ Páfann og Trump greindi á þegar sá síðarnefndi háði kosningabaráttu sína þar sem páfinn leyfði sér að efast um kristna trú Trump vegna áætlana hans um að byggja vegginn á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira