Rósa Björk um áfengisfrumvarpið: „Þetta er vandræðaleg þráhyggja hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins til að afvegaleiða umræðuna“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 4. febrúar 2017 13:08 Rósa Björk gagnrýndi áfengisfrumvarpið ásamt fleirum í stjórnarandstöðu Vísir/Stefán Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði í Víglínunni að víðtækur stuðningur væri innan Sjálfstæðisflokksins um áfengisfrumvarpið. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG, gagnrýndi þetta harðlega ásamt Birgittu Jónsdóttur. Mikil umræða var um umrætt frumvarp og vildu sumir þingmenn meina að frumvarpið væri ítrekað sett fram þegar nauðsynlegt væri að ræða önnur og mikilvægari mál.Vandræðaleg þráhyggja„Þetta er vandræðaleg þráhyggja hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins til að afvegaleiða umræðuna,“ segir Rósa og bendir jafnframt á að Sigurður Kári Kristjánsson hafi einnig lagt þetta frumvarp fram árið 2009 þegar efnahagskreppan var komin á fullt. Þá hafi hann viljað ræða vín í búðir. Síðan hafi þetta frumvarp alltaf verið tekið fram þegar „hneykslismálin skóku Sjálfstæðisflokkinn“ líkt og Rósa orðaði það. Rósa Björk bendir jafnframt á að áfengisfrumvarpið stríði gegn ráðlegginum landlæknis og forvörnumÖnnur málefni skipta máliBirgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði að hún teldi að málið ætti að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu enda væri það umdeilt á meðal þjóðarinnar og málefnið sé þverpólitískt. „Þjóðin er mjög skipt,“ segir Birgitta og bendir á að að væri annað sem þyrfti að ræða í þinginu. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að hafa í huga að alltaf þegar við byrjum að tala um þetta mál þá er mikil umræða og aðrir hlutir fá á sig ryk. Mér finnst merkilegt að fjalla frekar um frí forsætisráðherra og skýrslu hans,“ bendir Birgitta á og á þar við nýtútkomna skýrslu um skiptingu leiðréttingarinnar og hörð viðbrögð við henni. Birgitta beindi jafnframt þeirri spurningu til Teits hvort að áfengisfrumvarpið væri eitt af helstu stefnumálum flokksins og vitnar þar í beiðni forseta Alþingis að hver flokkur væri með þrjú skýr áherslumál. Teitur lagði hins vegar áherslu á að hægt væri að sjá stefnumál flokksins í stjórnarsáttmálanum. Víglínan Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira
Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði í Víglínunni að víðtækur stuðningur væri innan Sjálfstæðisflokksins um áfengisfrumvarpið. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG, gagnrýndi þetta harðlega ásamt Birgittu Jónsdóttur. Mikil umræða var um umrætt frumvarp og vildu sumir þingmenn meina að frumvarpið væri ítrekað sett fram þegar nauðsynlegt væri að ræða önnur og mikilvægari mál.Vandræðaleg þráhyggja„Þetta er vandræðaleg þráhyggja hjá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins til að afvegaleiða umræðuna,“ segir Rósa og bendir jafnframt á að Sigurður Kári Kristjánsson hafi einnig lagt þetta frumvarp fram árið 2009 þegar efnahagskreppan var komin á fullt. Þá hafi hann viljað ræða vín í búðir. Síðan hafi þetta frumvarp alltaf verið tekið fram þegar „hneykslismálin skóku Sjálfstæðisflokkinn“ líkt og Rósa orðaði það. Rósa Björk bendir jafnframt á að áfengisfrumvarpið stríði gegn ráðlegginum landlæknis og forvörnumÖnnur málefni skipta máliBirgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, sagði að hún teldi að málið ætti að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu enda væri það umdeilt á meðal þjóðarinnar og málefnið sé þverpólitískt. „Þjóðin er mjög skipt,“ segir Birgitta og bendir á að að væri annað sem þyrfti að ræða í þinginu. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að hafa í huga að alltaf þegar við byrjum að tala um þetta mál þá er mikil umræða og aðrir hlutir fá á sig ryk. Mér finnst merkilegt að fjalla frekar um frí forsætisráðherra og skýrslu hans,“ bendir Birgitta á og á þar við nýtútkomna skýrslu um skiptingu leiðréttingarinnar og hörð viðbrögð við henni. Birgitta beindi jafnframt þeirri spurningu til Teits hvort að áfengisfrumvarpið væri eitt af helstu stefnumálum flokksins og vitnar þar í beiðni forseta Alþingis að hver flokkur væri með þrjú skýr áherslumál. Teitur lagði hins vegar áherslu á að hægt væri að sjá stefnumál flokksins í stjórnarsáttmálanum.
Víglínan Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Sjá meira