Maður látinn eftir líkamsárás í Mosfellsdal Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. júní 2017 21:18 Lögreglan hefur lokað veginum upp að Æsustöðum. Vísir/Eyþór Einn maður er látinn eftir líkamsárás við Æsustaði í Mosfellsdal í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra ásamt lögreglu, slökkviliði og sjúkraflutningamönnum var kölluð á vettvang og er tæknideild lögreglunnar enn að störfum á vettvangi. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar staðfestir í samtali við Vísi að menn hafi verið handteknir vegna málsins. „Við erum að rannsaka þarna mál sem er alvarlegt. Á þessu stigi get ég ekki sagt meira um það,“ segir Grímur. Lögregla fjarlægði pallbíl af vettvangi merktan fyrirtækinu dogsledding.is.Uppfært 22:06Tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins: Karlmaður um fertugt var úrskurðaður látinn á Landspítalanum í Fossvogi í kvöld, en þangað var hann fluttur eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í Mosfellsdal. Lögreglu barst tilkynning um árásina kl. 18.24 og fór fjölmennt lið lögreglu þegar á vettvang. Rannsókn málsins er umfangsmikil, en fimm karlar og ein kona hafa verið handtekin í þágu hennar. Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.Myndband sem fréttamaður Stöðvar 2 tók á vettvangi fyrr í kvöld má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Sérsveit kölluð út vegna atviks í Mosfellsdal Töluverður viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er vegna atviks í kringum Reykjadal í Mosfellsdal. 7. júní 2017 19:49 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Sjá meira
Einn maður er látinn eftir líkamsárás við Æsustaði í Mosfellsdal í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra ásamt lögreglu, slökkviliði og sjúkraflutningamönnum var kölluð á vettvang og er tæknideild lögreglunnar enn að störfum á vettvangi. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar staðfestir í samtali við Vísi að menn hafi verið handteknir vegna málsins. „Við erum að rannsaka þarna mál sem er alvarlegt. Á þessu stigi get ég ekki sagt meira um það,“ segir Grímur. Lögregla fjarlægði pallbíl af vettvangi merktan fyrirtækinu dogsledding.is.Uppfært 22:06Tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins: Karlmaður um fertugt var úrskurðaður látinn á Landspítalanum í Fossvogi í kvöld, en þangað var hann fluttur eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í Mosfellsdal. Lögreglu barst tilkynning um árásina kl. 18.24 og fór fjölmennt lið lögreglu þegar á vettvang. Rannsókn málsins er umfangsmikil, en fimm karlar og ein kona hafa verið handtekin í þágu hennar. Ekki er unnt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.Myndband sem fréttamaður Stöðvar 2 tók á vettvangi fyrr í kvöld má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Sérsveit kölluð út vegna atviks í Mosfellsdal Töluverður viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er vegna atviks í kringum Reykjadal í Mosfellsdal. 7. júní 2017 19:49 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Sjá meira
Sérsveit kölluð út vegna atviks í Mosfellsdal Töluverður viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er vegna atviks í kringum Reykjadal í Mosfellsdal. 7. júní 2017 19:49