Farið að losna um pláss á Akureyri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. júlí 2017 12:30 Svona var um að litast við Hamra við Kjarnaskóg í gærkvöldi. vísir/ásgeir Farið er að losna um pláss á tjaldsvæðunum á Akureyri, en lokað var fyrir frekari gestakomur í gærkvöldi, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg. Sama var uppi á teningnum á öðrum tjaldsvæðum á Norðurlandi í gær, en gera má ráð fyrir að fólks é að elta veðurspána. „Það er þétt hjá okkur en um leið og fólk fer áf ætur og á stjá þá fara bílarnir af svæðinu og þá rýmkast aðeins til. Það er alltaf einhver hreyfing á fólki og blettir inn á milli sem eru að losna og eru lausir,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta, sem reka tjaldsvæðin á Akureyri. Ásgeir segist vart hafa séð viðlíka fjölda fólks á svæðinu í rúman áratug. „Ég held það hafi verið árið 2004 sem við lentum síðast í að þurfa að loka fyrir innkomu nýrra gesta tímabundið. Það var einu sinni á föstudagskvöldi sem það gerðist og svo leystist úr því á laugardegi.“ Besta veðrið um helgina verður á Norður- og Norðausturlandi, en þar er gert ráð fyrir allt að 24 stiga hita, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðrið verður þó verra annars staðar á landinu. „Það verður besta veðrið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar eru yfir 20 gráður og léttskýjað. En vestanlands eru skil upp að landinu og þungbúið og dálítil rigning á köflum. Á Snæfellsnesi gæti slegið í storm með snörpum vindhviðum, og það er varasamt fyrir fólk með húsvagna að vera þar á ferðinni í dag og fram eftir nóttu. Síðan verður heldur skárra á morgun.“ Tengdar fréttir Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Sjá meira
Farið er að losna um pláss á tjaldsvæðunum á Akureyri, en lokað var fyrir frekari gestakomur í gærkvöldi, bæði við Þórunnarstræti og að Hömrum við Kjarnaskóg. Sama var uppi á teningnum á öðrum tjaldsvæðum á Norðurlandi í gær, en gera má ráð fyrir að fólks é að elta veðurspána. „Það er þétt hjá okkur en um leið og fólk fer áf ætur og á stjá þá fara bílarnir af svæðinu og þá rýmkast aðeins til. Það er alltaf einhver hreyfing á fólki og blettir inn á milli sem eru að losna og eru lausir,“ segir Ásgeir Hreiðarsson, hjá Hömrum, útilífs- og umhverfismiðstöðvar skáta, sem reka tjaldsvæðin á Akureyri. Ásgeir segist vart hafa séð viðlíka fjölda fólks á svæðinu í rúman áratug. „Ég held það hafi verið árið 2004 sem við lentum síðast í að þurfa að loka fyrir innkomu nýrra gesta tímabundið. Það var einu sinni á föstudagskvöldi sem það gerðist og svo leystist úr því á laugardegi.“ Besta veðrið um helgina verður á Norður- og Norðausturlandi, en þar er gert ráð fyrir allt að 24 stiga hita, að sögn Björns Sævars Einarssonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Veðrið verður þó verra annars staðar á landinu. „Það verður besta veðrið á Norðaustur- og Austurlandi. Þar eru yfir 20 gráður og léttskýjað. En vestanlands eru skil upp að landinu og þungbúið og dálítil rigning á köflum. Á Snæfellsnesi gæti slegið í storm með snörpum vindhviðum, og það er varasamt fyrir fólk með húsvagna að vera þar á ferðinni í dag og fram eftir nóttu. Síðan verður heldur skárra á morgun.“
Tengdar fréttir Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Sjá meira
Yfirfullt á tjaldsvæðin á Akureyri Tjaldsvæðin fullsetin og búið að loka fyrir frekari gestakomur. Líklega mesti fjöldi frá árinu 2004. 21. júlí 2017 21:49