Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 19:53 José Arnaiz fagnar marki sínu í kvöld með Paulinho. Vísir/EPA Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Börsungar leyfðu sér að hvíla lykilmenn eins og Lionel Messi, Luis Suarez og Andrés Iniesta en í þeirra stað fengu yngri leikmenn að spreyta sig. Það má búast við því að stjörnurnar verði allar með á Nývangi í næstu viku því þar verður Barcelona að bæta fyrir úrslit kvöldsins. Einn af þeim sem fékk tækifæri í kvöld var hinn 22 ára gamli Jose Arnaiz sem var aðeins að spila sinn þriðja leik með liðinu. Barcelona keypti José Arnaiz frá Valladolid í haust en hann spilaði bara deildarleiki með b-liði félagsins fyrir áramót. Hann fékk hinsvegar tækifæri með aðalliðinu í bikarnum.3 - Jose Arnaiz has scored with his first three shots on target for Barcelona in all competitions (three goals in Copa del Rey). Stellar. pic.twitter.com/1OyXS2msIh — OptaJose (@OptaJose) January 4, 2018 José Arnaiz hafði skorað í tveimur fyrstu bikarleikjum sínum með Barcelona og hélt uppteknum hætti í kvöld. Jose Arnaiz kom Barcelona liðinu í 1-0 strax á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá André Gomes. Arnaiz klæddist treyju 37 í leiknum og spilaði sem fremsti maður.Primer goleador de los últimos 10 años 2008 - Ezquerro 2009 - Henry 2010 - Pedro 2011 - Pedro 2012 - Cesc Fàbregas 2013 - Xavi 2014 - Alexis 2015 - Neymar 2016 - Messi 2017 - Messi 2018 - Arnaiz#ForçaBarçapic.twitter.com/vflfIJtovS — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 4, 2018 Barcelona var þó aðeins yfir í sextán mínútur því Daninn Pione Sisto jafnaði metin á 31. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Börsungar leyfðu sér að hvíla lykilmenn eins og Lionel Messi, Luis Suarez og Andrés Iniesta en í þeirra stað fengu yngri leikmenn að spreyta sig. Það má búast við því að stjörnurnar verði allar með á Nývangi í næstu viku því þar verður Barcelona að bæta fyrir úrslit kvöldsins. Einn af þeim sem fékk tækifæri í kvöld var hinn 22 ára gamli Jose Arnaiz sem var aðeins að spila sinn þriðja leik með liðinu. Barcelona keypti José Arnaiz frá Valladolid í haust en hann spilaði bara deildarleiki með b-liði félagsins fyrir áramót. Hann fékk hinsvegar tækifæri með aðalliðinu í bikarnum.3 - Jose Arnaiz has scored with his first three shots on target for Barcelona in all competitions (three goals in Copa del Rey). Stellar. pic.twitter.com/1OyXS2msIh — OptaJose (@OptaJose) January 4, 2018 José Arnaiz hafði skorað í tveimur fyrstu bikarleikjum sínum með Barcelona og hélt uppteknum hætti í kvöld. Jose Arnaiz kom Barcelona liðinu í 1-0 strax á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá André Gomes. Arnaiz klæddist treyju 37 í leiknum og spilaði sem fremsti maður.Primer goleador de los últimos 10 años 2008 - Ezquerro 2009 - Henry 2010 - Pedro 2011 - Pedro 2012 - Cesc Fàbregas 2013 - Xavi 2014 - Alexis 2015 - Neymar 2016 - Messi 2017 - Messi 2018 - Arnaiz#ForçaBarçapic.twitter.com/vflfIJtovS — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 4, 2018 Barcelona var þó aðeins yfir í sextán mínútur því Daninn Pione Sisto jafnaði metin á 31. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira