Búið að opna Mosfellsheiði Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2018 06:54 Björgunarsveitarfólk aðstoðaði fjölda fólks sem sat fast í óveðri á Mosfellsheiði. Skyggni var einungis um tíu metrar. Búið er að opna veginn yfir Mosfellsheiði en að sögn Vegagerðarinnar er Lyngdalsheiði áfram lokuð. Hún verður þó hreinsuð þegar líður morguninn og opnuð að því loknu. Krýsuvíkurvegur er að sama skapi lokaður og ekki liggja fyrir upplýsingar um hvenær hann verður opnaður. Vegna snjóflóðahættu verður vegurinn um Súðavíkurhlíð áfram lokaður. Akstursaðstæður á Vestfjörðum verða ekki kræsilegar í dag enda er þar í gildi gul viðvörun Veðurstofunnar, skafrenningur og lélegt skyggni.Færð og aðstæður á vegumÞað er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi.Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja á vegum og þæfingsfærð á Bröttubrekku.Verið er að kanna færð á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og koma nánari upplýsingar fljótlega.Suðausturströndin er greiðfær suður í Öræfi en sums staðar nokkur hálka þar fyrir vestan. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30 Hrollkalt í dag Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina. 17. janúar 2018 06:14 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Innlent Fleiri fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sjá meira
Búið er að opna veginn yfir Mosfellsheiði en að sögn Vegagerðarinnar er Lyngdalsheiði áfram lokuð. Hún verður þó hreinsuð þegar líður morguninn og opnuð að því loknu. Krýsuvíkurvegur er að sama skapi lokaður og ekki liggja fyrir upplýsingar um hvenær hann verður opnaður. Vegna snjóflóðahættu verður vegurinn um Súðavíkurhlíð áfram lokaður. Akstursaðstæður á Vestfjörðum verða ekki kræsilegar í dag enda er þar í gildi gul viðvörun Veðurstofunnar, skafrenningur og lélegt skyggni.Færð og aðstæður á vegumÞað er hálka eða hálkublettir á velflestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi.Á Vesturlandi er hálka eða snjóþekja á vegum og þæfingsfærð á Bröttubrekku.Verið er að kanna færð á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austfjörðum og koma nánari upplýsingar fljótlega.Suðausturströndin er greiðfær suður í Öræfi en sums staðar nokkur hálka þar fyrir vestan.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30 Hrollkalt í dag Það gæti orðið vart við stöku él við suðvesturströndina. 17. janúar 2018 06:14 Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Innlent Fleiri fréttir Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sjá meira
Myndband af björgunaraðgerðum á Mosfellsheiði: „Þetta var svolítið krefjandi og það voru bílar um allt“ Mosfellsheiði er enn lokuð og björgunarsveitarfólk vann hörðum höndum í tvo klukkutíma við að losa tvær rútur og fjölda smærri bíla sem sátu fastir á heiðinni. Meðfylgjandi myndband sýnir hversu erfiðar aðstæður voru á svæðinu. 16. janúar 2018 20:30