George Weah svarinn í embætti forseta Líberíu Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 17:27 Weah sagðist ekki geta lofað skyndilausnum, aðeins stöðugri þróun í átt að umbótum. Vísir/AFP Líberíska knattspyrnugoðsögnin George Weah sór embættiseið sem forseti heimalands síns í dag. Í ræðu sagði Weah hann myndi leggja áherslu á að berjast gegn spillingu og að tryggja opinberum starfsmönnum mannsæmandi laun. Tugir þúsunda áhorfenda voru viðstaddir athöfnina á íþróttaleikvangi í höfuðborginni Monróvíu í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Á meðal þeirra sem fylgdust með athöfninni var Samuel Eto‘o, ein helsta knattspyrnuhetja Kamerún. „Ég hef varið mörgum árum ævi minnar á leikvöngum en í dag er tilfinningin engri annarri lík,“ sagði Weah sem þakkaði Ellen Johnson Sirleaf, forvera sínum í embætti, fyrir að hafa komið á friði í landinu eftir áralangt borgarastríð. Weah einn farsælasti knattspyrnumaður Afríku. Hann lék meðal annars með Monaco, AC Milan, Paris Saint-Germain og Chelsea. Í seinni tíð hefur hann einbeitt sér að stjórnmálum í heimalandi. Hann bauð sig fram gegn Sirleaf árið 2005 en beið lægri hlut. Eftir það útskrifaðist hann með gráðu í viðskiptum frá bandarískum háskóla, meðal annars vegna þess að hann hafði verið gagnrýndur fyrir skort á menntun. Hann var kjörinn forseti í kosningum í desember.Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona og Chelsea, var viðstaddur athöfnina í Monróvíu í dag.Vísir/AFP Líbería Tengdar fréttir Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45 Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00 Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Líberíska knattspyrnugoðsögnin George Weah sór embættiseið sem forseti heimalands síns í dag. Í ræðu sagði Weah hann myndi leggja áherslu á að berjast gegn spillingu og að tryggja opinberum starfsmönnum mannsæmandi laun. Tugir þúsunda áhorfenda voru viðstaddir athöfnina á íþróttaleikvangi í höfuðborginni Monróvíu í dag, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Á meðal þeirra sem fylgdust með athöfninni var Samuel Eto‘o, ein helsta knattspyrnuhetja Kamerún. „Ég hef varið mörgum árum ævi minnar á leikvöngum en í dag er tilfinningin engri annarri lík,“ sagði Weah sem þakkaði Ellen Johnson Sirleaf, forvera sínum í embætti, fyrir að hafa komið á friði í landinu eftir áralangt borgarastríð. Weah einn farsælasti knattspyrnumaður Afríku. Hann lék meðal annars með Monaco, AC Milan, Paris Saint-Germain og Chelsea. Í seinni tíð hefur hann einbeitt sér að stjórnmálum í heimalandi. Hann bauð sig fram gegn Sirleaf árið 2005 en beið lægri hlut. Eftir það útskrifaðist hann með gráðu í viðskiptum frá bandarískum háskóla, meðal annars vegna þess að hann hafði verið gagnrýndur fyrir skort á menntun. Hann var kjörinn forseti í kosningum í desember.Samuel Eto'o, fyrrverandi framherji Barcelona og Chelsea, var viðstaddur athöfnina í Monróvíu í dag.Vísir/AFP
Líbería Tengdar fréttir Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45 Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00 Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Ærið verkefnið stendur fram fyrir knattspyrnugoðsögninni Mikil fátækt ríkir í Líberíu þar sem rúmlega 80 prósent íbúa lifa á minna en 130 krónum á dag. 29. desember 2017 12:45
Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð. 13. janúar 2018 07:00
Knattspyrnugoðsögnin George Weah verður forseti Líberíu Gert er ráð fyrir að fyrrverandi fótboltamaðurinn George Weah mun bera sigur úr býtum í forsetakosningunum í Afríkuríkinu Líberíu. 28. desember 2017 19:14