Formaður HSÍ náði ekki í Geir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. febrúar 2018 16:46 Geir veit ekki hvort hann verður áfram landsliðsþjálfari. vísir/epa Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á blaðamannafundi sambandsins í dag að honum hafi ekki tekist að ná í Geir Sveinsson í síma til að tilkynna honum að sambandið myndi ráða nýjan landsliðsþjálfara karla. Samningur Geirs við HSÍ rann út eftir EM í Króatíu sem fór fram í síðasta mánuði. Geir hafði þá stýrt liðinu í tvö ár en undir hans stjórn féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi fyrir ári síðan. Á EM í Króatíu komst liðið ekki upp úr riðlakeppninni. „Ég hef bara ekki náð í hann og hef ég ítrekað reynt að ná sambandi við hann. En ég gat ekki stoppað það ferli að við þurfum að halda okkar vinnu áfram og tilkynna um nýjan þjálfara,“ sagði Guðmundur B. á fundinum í dag. Hann segir að viðræður við Guðmund hefðu ekki hafist fyrr en um helgina en þá var Geir búinn að ræða við HSÍ um áframhaldandi samstarf, sem svo ekkert varð úr. „Eftir fundinn ræddum við innan stjórnarinnar um næstu skref og ákváðum við að skoða fleiri möguleika í stöðunni. Nafn Guðmundar var þá á borði hjá okkur ég vissi að hann væri með samning við Barein til 1. mars. Við töldum það okkar skyldu að kanna þann möguleika sem varð svo ofan á.“ Guðmundur formaður segir að samskipti sín við Geir hafi ekki verið og séu ekki slæm. „Ég hef bara ekki náð í hann,“ sagði hann.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6. febrúar 2018 14:21 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6. febrúar 2018 16:00
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6. febrúar 2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6. febrúar 2018 16:31