Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 16. maí 2018 08:52 Dauðavona sjúklingar í Kaliforníu gátu óskað eftir banvænum lyfjaskammti Vísir/Getty Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. Hundrað manns nýttu sér lögin fyrstu sex mánuðina eftir að þau tóku gildi. Oregon var fyrsta ríki Bandaríkjanna til að leyfa líknardráp fyrir rúmum tveimur áratugum. Í dag býr um fimmtungur Bandaríkjamanna í ríkjum þar sem líknardráp er löglegt í einhverjum kringumstæðum. Úrskurður dómarans er sá að ríkisþingi Kaliforníu hafi ekki verið heimilt að samþykkja lögin utan dagskrár þingfundar. Það sé brot á stjórnarskrá. Stuðningsmenn laganna, aðgerðarsinnar sem börðust fyrir innleiðingu þeirra árum saman, hafa heitið því að áfrýja úrskurðinum. Dánaraðstoð Tengdar fréttir „Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39 Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38 Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar. Hundrað manns nýttu sér lögin fyrstu sex mánuðina eftir að þau tóku gildi. Oregon var fyrsta ríki Bandaríkjanna til að leyfa líknardráp fyrir rúmum tveimur áratugum. Í dag býr um fimmtungur Bandaríkjamanna í ríkjum þar sem líknardráp er löglegt í einhverjum kringumstæðum. Úrskurður dómarans er sá að ríkisþingi Kaliforníu hafi ekki verið heimilt að samþykkja lögin utan dagskrár þingfundar. Það sé brot á stjórnarskrá. Stuðningsmenn laganna, aðgerðarsinnar sem börðust fyrir innleiðingu þeirra árum saman, hafa heitið því að áfrýja úrskurðinum.
Dánaraðstoð Tengdar fréttir „Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39 Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38 Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
„Það var hans heitasta ósk að fá að deyja með reisn“ Faðir Ingridar Kuhlman var með þeim fyrstu í heiminum til að fá ósk sína um líknardauða uppfyllta. 3. febrúar 2015 15:39
Vill að fólk fái að deyja á eigin forsendum Þórlaug Ágústsdóttir háði stranga baráttu við krabbamein og var sögð dauðvona. Hún vill opinskáa umræðu um líknardauða á Íslandi. 29. janúar 2015 19:38
Ólíklegt að Íslendingar lögleiði líknardauða Sérfræðingur í hjúkrun aldraðra telur ólíklegt að Íslendingar geti vegna smæðar sinnar lögleitt líknardauða. Hún fagnar umræðunni en telur líklegra að Íslendingar feti þá leið að læknar skrifi upp á lyf sem hjálpi einstaklingum að fremja sjálfsmorð. 19. maí 2014 20:00