Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi hjá leikskólum Reykjavíkurborgar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. júní 2018 19:00 Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi af þeim rúmu tvö hundruð sem ráða þarf í, í leikskólum Reykjavíkurborgar fyrir komandi skólaár. Formaður skóla- og frístundasviðs segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætlað sér að efna kosningaloforðin. Fyrr í vikunni var greint frá því að leikskólastjórnendur í Reykjavík hafi undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa hafi gengið að manna lausar stöður í leikskólum borgarinnar. Könnun skóla- og frístundasviðs í lok apríl sýndi fram á að ráð þyrfti tvö hundruð stöðugildi í leikskólum borgarinnar. Önnur sambærileg könnun var gerð í byrjun júní og sú könnun sýnd fram á að ráð þyrfti í hundrað sjötíu og fimm stöðugildi og er þar átt við starfsfólk í hundrað prósent vinnu. „Það er alveg klárt að við þurfum að vera með upp brettar ermar áfram í að fylla lausar stöður. Þetta gerist alltaf þegar það er þensla að þá er erfiðara að fylla stöðurnar en útlitið er samt betra, finnst okkur, núna. Það er betra hljóð í leikskólastjórum og það eru fleiri umsóknir að koma inn en á sama tíma og í fyrra,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Leikskólastjórnar hafa einnig áhyggjur yfir lélegri nýliðun í starfinu og að hlutfall menntaðra leikskólakennara sé lægst í Reykjavík.Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs ReykjavíkurborgarVísir/Stöð 2„Við höfum brugðist við því með því að horfa mjög nákvæmlega á starfsumhverfið og hvað við getum gert til þess að bæta það. Gera það eftirsóknarverðara að koma og vinna í leikskólum borgarinnar og það eru ýmsar tillögur þar sem að við samþykktum fyrr á árinu og koma til framkvæmda núna 1. Ágúst og inn í haustinu,“ segir Skúli. Þar verður gert meðal annars með því að fækka börnum inn á leikskóladeildum, fjölga starfsfólki á elstu deildum, auka undirbúningsvinnu og styðja við liðsheild með aukni fjármagni.Væri það ásættanleg ef að einungis 25% væru menntaðir kennarar í grunnskólum borgarinnar?„Nei alls ekki og þetta er það sem við höfum skrifað inn í okkar tillögur. Við erum byrjuð að vinna þetta með ríkisvaldinu, með Mennamálaráðuneytinu í tillögum um hvernig ríki og borg og sveitarfélögin í heild sinni geti unnið saman í þessu að fá fleiri til þess að sjá hvað þetta er spennandi starf“ segir Skúli. Skúli segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætla sér að standa við kosningaloforðin. „Ég er sannfærður um það, útlitið er betra á mörgum sviðum,“ segir Skúli Kjaramál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45 Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Tekist hefur að ráða í fimmtíu stöðugildi af þeim rúmu tvö hundruð sem ráða þarf í, í leikskólum Reykjavíkurborgar fyrir komandi skólaár. Formaður skóla- og frístundasviðs segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætlað sér að efna kosningaloforðin. Fyrr í vikunni var greint frá því að leikskólastjórnendur í Reykjavík hafi undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa hafi gengið að manna lausar stöður í leikskólum borgarinnar. Könnun skóla- og frístundasviðs í lok apríl sýndi fram á að ráð þyrfti tvö hundruð stöðugildi í leikskólum borgarinnar. Önnur sambærileg könnun var gerð í byrjun júní og sú könnun sýnd fram á að ráð þyrfti í hundrað sjötíu og fimm stöðugildi og er þar átt við starfsfólk í hundrað prósent vinnu. „Það er alveg klárt að við þurfum að vera með upp brettar ermar áfram í að fylla lausar stöður. Þetta gerist alltaf þegar það er þensla að þá er erfiðara að fylla stöðurnar en útlitið er samt betra, finnst okkur, núna. Það er betra hljóð í leikskólastjórum og það eru fleiri umsóknir að koma inn en á sama tíma og í fyrra,“ segir Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Leikskólastjórnar hafa einnig áhyggjur yfir lélegri nýliðun í starfinu og að hlutfall menntaðra leikskólakennara sé lægst í Reykjavík.Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundasviðs ReykjavíkurborgarVísir/Stöð 2„Við höfum brugðist við því með því að horfa mjög nákvæmlega á starfsumhverfið og hvað við getum gert til þess að bæta það. Gera það eftirsóknarverðara að koma og vinna í leikskólum borgarinnar og það eru ýmsar tillögur þar sem að við samþykktum fyrr á árinu og koma til framkvæmda núna 1. Ágúst og inn í haustinu,“ segir Skúli. Þar verður gert meðal annars með því að fækka börnum inn á leikskóladeildum, fjölga starfsfólki á elstu deildum, auka undirbúningsvinnu og styðja við liðsheild með aukni fjármagni.Væri það ásættanleg ef að einungis 25% væru menntaðir kennarar í grunnskólum borgarinnar?„Nei alls ekki og þetta er það sem við höfum skrifað inn í okkar tillögur. Við erum byrjuð að vinna þetta með ríkisvaldinu, með Mennamálaráðuneytinu í tillögum um hvernig ríki og borg og sveitarfélögin í heild sinni geti unnið saman í þessu að fá fleiri til þess að sjá hvað þetta er spennandi starf“ segir Skúli. Skúli segir nýjan borgarstjórnarmeirihluta ætla sér að standa við kosningaloforðin. „Ég er sannfærður um það, útlitið er betra á mörgum sviðum,“ segir Skúli
Kjaramál Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45 Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður. 13. júní 2018 20:45
Einn leikskóli í hverju hverfi opinn næsta sumar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn og nýr formaður borgarráðs, segir að nýr meirihluti í Reykjavík muni koma til með að hafa mikil áhrif á allt sem snýr að barnafjölskyldum. 12. júní 2018 15:12