Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2018 10:20 Frá Svalbarðseyri. mynd/ja.is Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag. Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag.
Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15
Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34
Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06