Lögreglan komin með skýra mynd af atburðum á Svalbarðseyri Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2018 10:20 Frá Svalbarðseyri. mynd/ja.is Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag. Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Gæsluvarðhald yfir manninum sem handtekinn var á Svalbarðseyri aðfaranótt föstudags rennur út í dag. Lögreglan á Akureyri segir enga ákvörðun hafa verið tekna um áframhaldandi gæsluvarðhald. Rætt verður við manninn um hádegisbil og staðan tekin eftir það. Lögreglan segist vera búin að fá góða mynd af því hvað átti sér stað aðfaranótt föstudags og hvernig það gerðist. Hún vildi þó ekki veita frekari upplýsingar um atvik að svo stöddu. Maðurinn var handtekinn eftir að tilkynning hafði borist um að hann hefði handleikið vopn á almannafæri og fóru vopnaðir menn frá Akureyri til Svalbarðseyri til að athuga málið. Rannsókn lögreglu hefur leitt í ljós að maðurinn ógnaði að minnsta kosti tveimur mönnum með svokallaðri pinnabyssu, sem er skammbyssa sem er notuð til að aflífa stórgripi. Byssuna er hann grunaður um að hafa tekið ófrjálsri hendi í húsi á Svalbarðseyri. Maðurinn, sem er á fertugsaldri, er einnig grunaður um önnur þjófnaðarbrot og eru þau mál til rannsóknar. Á laugardagsmorgun var farið fram á gæsluvarðhald yfir manninum til mánudags og rennur það því út í dag.
Svalbarðsstrandarhreppur Tengdar fréttir Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15 Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34 Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Sagður hafa ógnað að minnsta kosti tveimur með pinnabyssu Ekki hefur enn tekist að yfirheyra manninn. 20. júlí 2018 17:15
Maðurinn á Svalbarðseyri úrskurðaður í gæsluvarðhald Grunaður um að ógna mönnum með pinnabyssu. 21. júlí 2018 14:34
Vopnaðir lögreglumenn sendir á Svalbarðseyri Lögreglan á Norðurlandi eystra handtók í nótt mann sem sést hafði vopnaður á almannafæri. 20. júlí 2018 09:06