George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z Sylvía Hall skrifar 8. september 2018 16:44 George Zimmerman skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012 og olli morðið mikilli reiði í Bandaríkjunum. Vísir/Getty George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z en sá síðarnefndi er einn framleiðanda nýrra þátta sem munu fjalla um morðið á drengnum og bera heitið „Rest in Power: The Trayvon Martin Story“. Hótanirnar bárust eftir að einkaspæjarinn Dennis Warren setti sig í samband við Zimmerman í tengslum við þættina, en spæjarinn vildi fá hann í viðtal við gerð þáttanna. Í kjölfarið bárust Warren hundruðir símtala og skilaboða þar sem Zimmerman hótaði öllu illu, en hann var sýknaður af morðinu á Martin. Í nokkrum skilaboðanna hótar hann einnig Beyoncé og Jay-Z, kallar söngkonuna „tík“ og „fátæka hóru“ og segist muna drepa þau ef þau verði einhvern tímann á vegi hans. Skilaboðin munu verða sýnd í lokaþætti þáttanna, en þeir eru sex talsins. Zimmerman hefur verið ákærður fyrir að sitja um Warren og áreita hann, en fleiri sem unnu að þáttunum fengu hótanir í líkingu við þær sem hann fékk. Black Lives Matter Tengdar fréttir Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07 Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z en sá síðarnefndi er einn framleiðanda nýrra þátta sem munu fjalla um morðið á drengnum og bera heitið „Rest in Power: The Trayvon Martin Story“. Hótanirnar bárust eftir að einkaspæjarinn Dennis Warren setti sig í samband við Zimmerman í tengslum við þættina, en spæjarinn vildi fá hann í viðtal við gerð þáttanna. Í kjölfarið bárust Warren hundruðir símtala og skilaboða þar sem Zimmerman hótaði öllu illu, en hann var sýknaður af morðinu á Martin. Í nokkrum skilaboðanna hótar hann einnig Beyoncé og Jay-Z, kallar söngkonuna „tík“ og „fátæka hóru“ og segist muna drepa þau ef þau verði einhvern tímann á vegi hans. Skilaboðin munu verða sýnd í lokaþætti þáttanna, en þeir eru sex talsins. Zimmerman hefur verið ákærður fyrir að sitja um Warren og áreita hann, en fleiri sem unnu að þáttunum fengu hótanir í líkingu við þær sem hann fékk.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07 Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08
Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31
Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12
George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07
Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57
George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33