Ný plata með Helga Björnssyni komin út Stefán Árni Pálsson skrifar 17. september 2018 12:30 Ný plata komin út með Holy B. Söngvarinn ástsæli Helgi Björnsson hefur gefið út nýja plötu sem ber heitið Ég stoppa hnöttinn með puttanum og inniheldur glæný lög, sem mestmegnis eru samin af þeim Helga Björnssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Atla Bollasyni. Það er sama teymi og kom að laga - og textasmíðum á síðustu plötu Helga, Veröldin er ný. Eitt laganna á nýju plötunni er samið af þeim Helga og Pétri Benediktssyni. Heiti plötunnar vísar í samnefnt lag á plötunni. Hugurinn leitar út í heim og er óvissan látin ráða því hvert farið er næst með því að stoppa hnöttinn með puttanum. Fjöldi tónlistarmanna koma að gerð plötunnar, en þungamiðja hljóðfæraleiks er í höndum þessara: Guðmundur Óskar Guðmundsson (bassi, hljómborð, raddir) Örn Eldjárn (gítarar, raddir) Tómas Jónsson (hljómborð) Magnús Trygvason Eliassen (trommur) Upptökur fóru fram fyrr á þessu ári í Hljóðrita, Masterkey Studios og í Studio Sjampó og upptökustjórn var í höndum Helga og Guðmundar Óskars.Lagalistinn:Einn af okkar allra bestu mönnum Ég stoppa hnöttinn með puttanum Vængir Við dönsuðum á húsþökum Strax í dag Ástin sefar Villingar Bankarán Platan er komin í helstu plötubúðir, tónlistarveitur og vefverslun aldamusic.is.Plötuumslagið lítur svona út.Hér fyrir neðan má svo hlusta á plötuna á Spotify. Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söngvarinn ástsæli Helgi Björnsson hefur gefið út nýja plötu sem ber heitið Ég stoppa hnöttinn með puttanum og inniheldur glæný lög, sem mestmegnis eru samin af þeim Helga Björnssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Atla Bollasyni. Það er sama teymi og kom að laga - og textasmíðum á síðustu plötu Helga, Veröldin er ný. Eitt laganna á nýju plötunni er samið af þeim Helga og Pétri Benediktssyni. Heiti plötunnar vísar í samnefnt lag á plötunni. Hugurinn leitar út í heim og er óvissan látin ráða því hvert farið er næst með því að stoppa hnöttinn með puttanum. Fjöldi tónlistarmanna koma að gerð plötunnar, en þungamiðja hljóðfæraleiks er í höndum þessara: Guðmundur Óskar Guðmundsson (bassi, hljómborð, raddir) Örn Eldjárn (gítarar, raddir) Tómas Jónsson (hljómborð) Magnús Trygvason Eliassen (trommur) Upptökur fóru fram fyrr á þessu ári í Hljóðrita, Masterkey Studios og í Studio Sjampó og upptökustjórn var í höndum Helga og Guðmundar Óskars.Lagalistinn:Einn af okkar allra bestu mönnum Ég stoppa hnöttinn með puttanum Vængir Við dönsuðum á húsþökum Strax í dag Ástin sefar Villingar Bankarán Platan er komin í helstu plötubúðir, tónlistarveitur og vefverslun aldamusic.is.Plötuumslagið lítur svona út.Hér fyrir neðan má svo hlusta á plötuna á Spotify.
Tónlist Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira