Karl Gauti telur fasteignagjöld af sumarbústöðum íþyngjandi Jakob Bjarnar skrifar 14. september 2018 15:34 Karl Gauti í Flokki fólksins er áhugasamur um vegakerfi landsins og fasteignagjöld sumarbústaðaeigenda. Skjáskot úr frétt Karl Gauti Hjaltason Flokki fólksins, þingmaður Suðurlands, spurði Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra sérstaklega út í gjöld af sumarbústöðum í fyrirspurnartíma um fjárlög nú fyrir stundu. Sem hann telur of há. Karl Gauti, sem hefur lagt mikla áherslu að gefa þurfi verulega í varðandi vegakerfi landsins og fjallaði um það í ræðu sinni í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni, beindi fyrirspurn til Sigurðar Inga varðandi sumarbústaði. Hann sagði það geta reynst verulega íþyngjandi fyrir marga sem eiga sumarhús, sælureiti fyrir sig og fjölskyldur sínar, að greiða fasteignagjöld af þeim. Hann spurði ráðherra hvort til stæði að endurskoða lög um sumarbústaðina? Samgönguráðherra sagði í svari sínu þingmenn Flokks fólksins hafa spurt um þetta áður og þá ekki verið ánægðir með svör hans. Sem væru þau hin sömu nú og þá; málaflokkurinn væri á könnu sveitafélaga, fasteignagjöld á viðkomandi svæði væru einn tekjustofn þeirra. Vissulega gæti það verið íþyngjandi fyrir fólk þegar sumarbústaðir þeirra færu verulega upp í verði, þá er varðar fasteignagjöld en það gæti engu að síður verið gott fyrir það einnig, ef þau vildu selja. Samkvæmt hagsmunaskráningu þingmanna á Karl Gauti einmitt í sumarhúsi og land í Hemru, Skaftárhreppi, þannig að hann þekkir vel til vandans sem blasir við sumarhúsaeigendum í því sem snýr að fasteignagjöldum. Umræður um fjárlög eru nú yfirstandandi á Alþingi. Alþingi Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Karl Gauti Hjaltason Flokki fólksins, þingmaður Suðurlands, spurði Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra sérstaklega út í gjöld af sumarbústöðum í fyrirspurnartíma um fjárlög nú fyrir stundu. Sem hann telur of há. Karl Gauti, sem hefur lagt mikla áherslu að gefa þurfi verulega í varðandi vegakerfi landsins og fjallaði um það í ræðu sinni í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni, beindi fyrirspurn til Sigurðar Inga varðandi sumarbústaði. Hann sagði það geta reynst verulega íþyngjandi fyrir marga sem eiga sumarhús, sælureiti fyrir sig og fjölskyldur sínar, að greiða fasteignagjöld af þeim. Hann spurði ráðherra hvort til stæði að endurskoða lög um sumarbústaðina? Samgönguráðherra sagði í svari sínu þingmenn Flokks fólksins hafa spurt um þetta áður og þá ekki verið ánægðir með svör hans. Sem væru þau hin sömu nú og þá; málaflokkurinn væri á könnu sveitafélaga, fasteignagjöld á viðkomandi svæði væru einn tekjustofn þeirra. Vissulega gæti það verið íþyngjandi fyrir fólk þegar sumarbústaðir þeirra færu verulega upp í verði, þá er varðar fasteignagjöld en það gæti engu að síður verið gott fyrir það einnig, ef þau vildu selja. Samkvæmt hagsmunaskráningu þingmanna á Karl Gauti einmitt í sumarhúsi og land í Hemru, Skaftárhreppi, þannig að hann þekkir vel til vandans sem blasir við sumarhúsaeigendum í því sem snýr að fasteignagjöldum. Umræður um fjárlög eru nú yfirstandandi á Alþingi.
Alþingi Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira